1
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

2
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

3
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

4
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

5
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

6
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

7
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

8
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

9
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

10
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Til baka

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

„Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á honum“

prettyboytjokkó
Patrik Snær AtlasonPatrik opnar sig í nýju viðtali
Mynd: Instagram-skjáskot

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem prettyboitjokkó, hefur gengið í gegnum mikla lífsreynslu þrátt fyrir ungan aldur. Í viðtali við RÚV rifjar hann upp tvö áföll sem höfðu djúpstæð áhrif á hann og fjölskylduna, morð á móðurbróður hans og fráfall ömmu hans skömmu síðar.

Árið 2010 skók það alla þjóðina þegar móðurbróðir hans, Hannes Þór Helgason, var myrtur á heimili sínu. Að sögn Patrik hafði morðið gríðarleg áhrif á fjölskylduna. „ Hannes var ákveðið lím í fjölskyldunni. Hann var slakur og skemmtilegi frændinn og gaman af lífinu.“

Áfallinu fylgdi annað stuttu síðar. „Svo missi ég ömmu ári síðar úr krabbameini. Hún hafði verið með brjóstakrabbamein og læknast af því en þetta áfall spækaði það upp.“ Bætir hann við að þessi áföll hafi gert fjölskylduna nánari.

„Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á honum“

Morðmálið vakti mikla athygli á sínum tíma og Patrik segist í raun þakklátur fyrir að fjölmiðlar fjölluðu ítarlega um það. „Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á Gunnari sem myrti Hannes. Okkur finnst gott að fólk viti nákvæmlega hver hann er og þekki hann,“ segir hann og bætir við: „Við búum í litlu samfélagi og þegar þau sjá hann í búð og hann er labbandi með kerruna, bara að vita þetta er gæinn sem myrti Hannes.“

Hann rifjar upp óvæntan fund við banamann frænda síns í Bónus. „Maður fékk ákveðið sjokk og mín viðbrögð voru að taka upp símann og blasta því á internetið að hann gengi laus, í Bónus úti á Granda að versla í matinn. Hvað þetta kerfi er gallað. Það er enginn dómur hér heima sem þú færð fyrir að myrða mann. Ég vildi minna fólk á að þessi gæi myrti frænda minn og er að versla í búðinni eins og ekkert sé. Þetta fjölmiðlafár er bara jákvætt.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi
Landið

Loðnuvinnslan kaupir Ebba-útgerðina á Akranesi

Fleiri breytingar á austfirskum bátum
Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands
Innlent

Skólar á vegum GRÓ órjúfanlegur hluti af alþjóðlegri þróunarsamvinnu Íslands

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

„Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á honum“
Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Gulli Reynis kveður sviðið
Viðtal
Fólk

Gulli Reynis kveður sviðið

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

Loka auglýsingu