1
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

2
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

3
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

4
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

5
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

6
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

7
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

8
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

9
Landið

Þrjátíu metra gildra myndaðist að Fjallabaki

10
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Til baka

Sérfræðingar vara við nýjum heimsfaraldri

„Við verðum að endurskoða samband okkar við dýr og gjörbreyta matvælakerfunum okkar.“

Faraldur
VísindamennSérfræðingar eru uggandi.

Skítugir dýrabúgarðar og markaðir fullir af veikum, stressuðum dýrum geta verið uppsprettur nýrra banvænna veira sem smitast frá dýrum yfir í menn, að sögn sumra af fremstu heilbrigðissérfræðingum heims. Þeir vara við því að til að koma í veg fyrir framtíðarfaraldra þurfi að binda endi á verslun með feldi, sem þeir kalla tímasprengju. Einnig vekja þeir athygli á hættunni sem stafar af svokölluðum „votmörkuðum“ og ólöglegum viðskiptum með villt dýr.

Aðrir lýsa miklum áhyggjum af óeðlilegum aðstæðum í iðnvæddum dýraræktarbúum, þar sem tugir þúsunda dýra eru hýst saman á lokuðu svæði. Þeir vara við því að slíkar aðstæður geti skapað fullkomið umhverfi fyrir hraða útbreiðslu veira og baktería milli dýra.

Þetta kemur fram samhliða nýjum upplýsingum sem Mirror hefur undir höndum: Fyrsta staðfesta tilfelli í Bretlandi af svokölluðu öfugri Súnu (e. reverse zoonosis), þar sem inflúensa frá manneskju greindist í svínabúi. Um var að ræða verksmiðjubú í Norður-Írlandi, og fannst tilfellið í opinberum eftirlitsskjölum.

Þessi uppgötvun vekur miklar áhyggjur um bæði dýrasmit/Súnu (zoonosis) og öfuga Súnu, þar sem sama bú hafði einnig greint svínainflúensu meðal dýranna. Svipuð tilfelli þar sem menn smita svín hafa áður komið upp í Bandaríkjunum, en þetta mikilvæga breska tilfelli hefur ekki verið gert opinbert fyrr en nú.

Dale Vince, stofnandi Green Britain Foundation, gaf út alvarlega viðvörun:
„Við höfum þegar séð fuglaflensu smitast yfir í menn og nú, grafið í opinberri skýrslu, höfum við fundið sannanir fyrir því að mannasmit hafi farið yfir í svín, í fyrsta sinn.
Hversu lengi ætlum við að bíða þar til þessir fyrirbyggjanlegu sjúkdómar valda næsta heimsfaraldri? Við verðum að endurskoða samband okkar við dýr og gjörbreyta matvælakerfunum okkar.“

Vísindamenn segja að streita vegna fangelsunar rýri ónæmiskerfi dýra og auki „veiruútbreiðslu“ (e. virus shedding), sem skapi hættu á að sjúkdómar smitist í menn.

Dr. Hope Ferdowsian við læknadeild Háskólans í Nýju Mexíkó var hluti af hópi sérfræðinga sem í síðasta mánuði hvatti breska þingmenn til að banna útflutning felds í Bretlandi, til að stöðva feldverslunina og vernda lýðheilsu. Hún fékk til liðs við sig Dr. Jakob Zinsstag frá Háskólanum í Basel, sem sagði feldverslunina vera tímasprengju sem þurfi að aftengja.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza
Myndband
Heimur

Önnur drónaárás gerð á skip flotans sem stefnir til Gaza

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað
Myndband
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

Loka auglýsingu