1
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

2
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

3
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

4
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

5
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

6
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

7
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

8
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

9
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

10
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Til baka

Skandinavía mun kaupa vopn fyrir Úkraínu

Munu eyða rúmum 60 milljörðum íslenskra króna í verkefnið

Pål Jonson varnarmálaráðherra
Pål Jonson, varnarmálaráðherra SvíþjóðarSænska framlagið verður 275 milljónum dala.
Mynd: Facebook

Svíþjóð, Noregur og Danmörk munu gefa Úkraínu búnað og skotfæri að verðmæti 500 milljónir dala, samkvæmt nýju fyrirkomulagi sem ætlað er að flýta afhending frá Bandaríkjunum, sagði sænska ríkisstjórnin í dag

Þessi loforð koma í kjölfar tilkynningar frá Hollandi um 577 milljóna dala framlag til að hjálpa Úkraínu að verjast innrás Rússa, sem hófst í febrúar 2022.

Líkt og hollenska framlagið verða kaupin framkvæmd samkvæmt fyrirkomulagi sem kallast „Forgangslisti Úkraínu“ (Prioritised Ukraine Requirements List – PURL), sem Donald Trump Bandaríkjaforseti og Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kynntu í síðasta mánuði.

„Úkraína er ekki aðeins að berjast fyrir eigin öryggi, heldur einnig fyrir okkar öryggi,“ sagði Pål Jonson, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, á blaðamannafundi.

„Þess vegna hefur Svíþjóð, ásamt Danmörku og Noregi, samþykkt að leggja sitt af mörkum“ bætti hann við.

Í yfirlýsingu sagði sænska ríkisstjórnin að „stuðningurinn muni fela í sér loftvarnarkerfi, skotfæri og varahluti.“

Þar kom einnig fram að sænska framlagið næmi 275 milljónum dala.

Mark Rutte fagnaði þessari ákvörðun.

„Frá fyrstu dögum innrásar Rússlands hafa Danmörk, Noregur og Svíþjóð sýnt Úkraínu stuðning. Ég hrósa þessum bandalagsríkjunum fyrir skjót viðbrögð við því að hrinda þessu verkefni í framkvæmd,“ sagði Rutte í yfirlýsingu um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ
Mannlífið

Bæjarhátíðin Í túninu heima stendur með miklum blóma í Mosfellsbæ

Gestum boðið upp á glæsilega afmælistertu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook
Pólitík

Björn Leví og Einar Þorsteinsson rökræddu um brandara á Facebook

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið
Myndir
Innlent

Palestínski fáninn dreginn að húni við utanríkisráðuneytið

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals
Innlent

Ökumaður stöðvaður vegna gruns um skjalafals

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina
Menning

Ed Sheeran setti lestarkerfið í Kaupmannahöfn á hliðina

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt
Minning

Marín minnist tvíburasystur sinnar á fallegan hátt

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

Engin svör berast frá utanríkisráðherra
Innlent

Engin svör berast frá utanríkisráðherra

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

„Ég er fullviss um að forseti Bandaríkjanna sé í góðu formi, muni ljúka kjörtímabilinu og gera frábæra hluti fyrir bandarísku þjóðina.“
Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Loka auglýsingu