1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

6
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

9
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

10
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Til baka

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Ráðherrann segist vera í umræðum við Donald Trump um skiptingu arðsins.

Smotrich
Bezazel SmotrichSmotrich kynnti hugmyndir um nýjar ólöglegar landnemabyggðir á Vesturbakkanum í ágúst
Mynd: MENAHEM KAHANA / AFP

Bezazel Smotrich, fjármálaráðherra Ísraels og fulltrúi hægriöfgamanna í ríkisstjórn landsins, sagði að til væri „viðskiptaáætlun“ sem fæli í sér að breyta Gaza-ströndinni í „fasteignaævintýri“.

Í ræðu á ráðstefnu um endurnýjun borga í Tel Aviv sagði Smotrich að hann væri í viðræðum við stjórn Donalds Trump um hvernig skipta ætti arðinum. Yfirlýsingar hans hafa vakið mikla gagnrýni.

Fram komu fregnir um að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi kallað eftir því að eignir Smotrich og samflokksmanns hans, Itamar Ben-Gvir, yrðu frystar og að þeim yrði meinað að ferðast inn á Schengen-svæðið vegna „öfgafullra“ yfirlýsinga þeirra.

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, olli mikilli reiði í fyrra þegar hann varpaði fram hugmynd um að taka yfir Gaza og flytja palestínsku íbúana þaðan til að breyta svæðinu í „mið-austurlenska rivíeríu“.

Tillagan hefur mætt harðri gagnrýni víða um heim og Trump verið sakaður um að „kalla opinskátt eftir þjóðernishreinsunum“.

Hér má sjá myndskeið af Smotrich tala um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Segir aðstoðarþjálfara Atletico Madrid hafa hrækt á sig
Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Ráðherrann segist vera í umræðum við Donald Trump um skiptingu arðsins.
Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar staðfesta þjóðarmorð á Gaza

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“
Heimur

„Það eru tvær setningar sem segja mér að hjónabandið sé búið“

Loka auglýsingu