1
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

2
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

5
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

6
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

7
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

8
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

9
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

10
Innlent

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“

Til baka

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

„Hvaða væl er þetta eiginlega?“

Svavar Knútur
Svavar KnúturTónlistarmaðurinn er ekki hrifinn af umræðunni
Mynd: Instagram-skjáskot

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur gagnrýnir í færslu á Facebook það sem hann kallar aukna umræðu um „krísu karlmennskunnar“ og „fallandi vígi“ karla. Segir hann umræðuna bæði pínlega og tilgangslausa.

Svavar segir að hann tengi ekki við hugmyndina um að karlmennska sé í einhverjum vanda og hafi aldrei velt eigin karlmennsku fyrir sér. „Er bara gaur og geri það sem mér finnst skemmtilegt að gera. Elska fjölskylduna mína og fólkið mitt og reyni að hugsa vel um þau,“ skrifar hann.

Hann bendir á að hvorki sterkar konur né sterkir karlar hafi nokkurn tímann ógnað honum. Hvaða væl er þetta eiginlega? Af hverju eru menn svona komplexeraðir yfir þessu?“ Að hans mati hafi umræðan verið leyst með tilkomu grýlanna fyrir áratugum síðan.

„Vertu bara til, sem manneskja. Það er ekkert mál,“ segir Svavar að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Hafði áður sloppið við refsingu fyrir heimilisofbeldi
Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

„Nú er ég komin í fýlu“
Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu