Gauksás 59 hefur verið settur á sölulista en um er að ræða eitt glæsilegasta hús Hafnarfjarðar.
Húsið er glæsilegt og velbyggt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr á þessum eftirsótta stað í sunnan megin í Áslandinu og er einstakt útsýni til suðurs úr húsinu. Það er 293.3m² á stærð og eru fjögur svefnherbergi í húsinu. Pallur með heitum potti og útigeymslu er í bakgarðinum.
Þá er óvenjustórt hellulagt bílaplan fyrir marga bíla við húsið.
Eigendur þess vilja fá 205.000.000 króna fyrir einbýli.










Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment