1
Menning

Daði Freyr vill ekki tala

2
Minning

Sigurður Helgason er fallinn frá

3
Innlent

Unnar Már starfaði fyrir öryggisfyrirtæki Lúðvíks

4
Minning

Anna Vilhjálmsdóttir er látin

5
Fólk

Salka Sól opnar sig um baráttu sína við ADHD

6
Minning

Hrafn Bragason er fallinn frá

7
Menning

Trú veðbanka á VÆB eykst

8
Skoðun

Þjónar auðvaldsins

9
Heimur

Kona í Grikklandi látin eftir að hennar eigin sprengja sprakk

10
Pólitík

Ísland og Mongólía vilja nánara pólitískt samráð

Til baka

14 börn handtekin í Bretlandi vegna manndráps

Börnin eru á aldrinum 11 til 14 ára

drengur gatehead
Layton Carr var 14 ára gamallLést í eldsvoða á iðnaðarsvæði
Mynd: Samsett

Breska lögreglan hefur tilkynnt að 14 börn á aldrinum 11 til 14 ára hafi verið handtekin í bæ í norðausturhluta Englands eftir að unglingsdrengur lést í eldsvoða á iðnaðarsvæði.

Ellefu drengir og þrjár stúlkur voru handtekin grunuð um manndráp, samkvæmt yfirlýsingu lögreglunnar í Northumbria sem gefin var út seint á laugardag. Fórnarlambið var 14 ára gamall drengur að nafni Layton Carr, en lík hans fannst inni í byggingu í Gateshead, nálægt Newcastle, en lýst hafði verið eftir honum síðan á föstudag.

„Því miður fundust líkamsleifar, sem talið er að séu af hinum 14 ára gamla Layton Carr, inni í byggingunni,“ sagði talsmaður lögreglu. Lögregla fékk tilkynningu um eldinn á föstudagskvöld og sagði að rannsóknin væri enn á frumstigi.

„Þetta er afar sorglegur atburður þar sem drengur hefur því miður látist,“ sagði yfirrannsóknarlögreglumaðurinn Louise Jenkins.

Íbúar í nágrenninu sögðu við BBC á sunnudag að unglingar og börn brytu sér oft leið inn á iðnaðarsvæðið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Bella_Ramsey_and_Pedro_Pascal_at_SXSW_2025_02_(cropped)
Fólk

Stórleikarinn Pedro Pascal á Íslandi

Lady Gaga tónleikar
Heimur

Lögreglan kom í veg fyrir sprengjuárás á stórtónleikum Lady Gaga

RV-10_inflight
Heimur

Flugmaður, farþegi og hundur létust í flugslysi í Kaliforníu

VÆB æfing eurovision 2025
Menning

Íslenski hópurinn gistir á fjögurra stjörnu hóteli í Basel

Salka Sól
Fólk

Salka Sól opnar sig um baráttu sína við ADHD

Kerti
Minning

Hrafn Bragason er fallinn frá

loggan-696x385
Innlent

Illskeyttur og áfengisdauður djammari handtekinn