1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

8
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Alvarleg vannæring blasir við á Gaza

Börn gráta eftir mat

Hungursneyð3
Suwar AshurStúlkan Suwar Ashur var aðeins fimm mánaða í maí, þegar myndin var tekin en hún fæddist inn í þjóðarmorð og hungursneyð
Mynd: Instagram-skjáskot

Á Al-Aqsa sjúkrahúsinu á Gaza eru bráðadeildir troðfullar af börnum og sjúklingum sem sýna alvarleg einkenni vannæringar: sokkin augu, horaðar líkamar og mikil þreyta.

Læknateymið vinnur við afar takmarkaðar aðstæður og segir ástandið ekki einungis vera hungursneyð heldur algjört hrun mannslíkamans undir umsátursástandi.

Þau vara við því að ef matvæli berast ekki fljótlega muni ástandið valda fjöldadauða vegna hungursneyðar.

Fólk segist ekki hafa borðað í marga daga. Matvæli eru að klárast úr verslunum og eina hjálpin sem berst kemur frá alræmdu Gaza Humanitarian Foundation.

Börn gráta stöðugt og kalla á mat, brauð og hveiti, vörur sem nú eru ekki lengur fáanlegar á mörkuðum í Gaza, samkvæmt Al Jazeera.

Þess má geta að Ursula von der Leyen, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins er í kurteisisheimsókn í boði ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur, en Ursula er yfirlýst stuðningskona Ísraels.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

„Þarna er ekki við starfsfólk eða stjórnendur leikskóla að sakast – þarna ber borgin alla ábyrgð“
Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu