1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

6
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

7
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

8
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

9
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Anna tekur fulla ábyrgð á sumarblíðunni á Íslandi

„Íslendingar ættu að greiða mér sérstaklega fyrir að halda mér sem lengst í burtu frá Íslandi.“

Anna Kristjánsdóttir
Anna KristjánsdóttirAnna telur sig stjórna veðrinu á Íslandi.

Anna Kristjánsdóttir telur sig ábyrga fyrir sumrinu á Íslandi síðustu árin.

Vélstjórinn fyndni, Anna Kristjánsdóttir skrifar um veðrið í nýjustu dagbókarfærslu sinni á Facebook, eins og svo oft áður, en hún býr eins og alþjóð veit á Tenerife.

Vinur Önnu sendi henni skjáskot af veðurspánni fyrir helgina en hitinn á að vera hærri á Íslandi en á Tenerife. En Anna er búin að uppgötva hvað málið er, því hún sér tenginu á milli slæms sumars á Íslandi og heimsóknar hennar til landsins á sama tíma.

„Ég kom ekkert til Íslands árið 2022 og mér skilst að þá hafi verið gott sumar á Íslandi. Ég kom svo aftur til Íslands í maí 2023 og stoppaði í þrjár vikur og það var blautt og kalt allan tímann, en sumarið kom samt eftir að ég var farin. Árið 2024 stoppaði ég í fimm vikur í maí og júní og það var nóg til að eyðileggja allt sumarið fyrir Íslendingum. Ég er ekkert á leiðinni til Íslands sumarið 2025 og viti menn. Það er sól og sumar alla daga á meðan mikið hæðarsvæði í hafinu ýtir kuldanum suður með Evrópuströndum og alla leiðina til Tenerife og hér skjálfum við úr kulda kvöld eftir kvöld og þráum ekkert meira en að komast í sumar og sól austur á landi.“

Anna segir lesendur hljóta nú hafa kveikt á perunni, að þetta sé allt henni að kenna. Segir hún ennfremur að Íslendingar ættu að borga henni sérstaklega fyrir að koma ekki til Íslands á sumrin.

„Þið hljótið nú að hafa áttað ykkur á stöðu mála. Þetta er allt mér að kenna og að ég er kuldaboli og að Íslendingar ættu að greiða mér sérstaklega fyrir að halda mér sem lengst í burtu frá Íslandi og þið munuð uppskera og fáið sól og sumar allt árið um kring.

Ég sendi ykkur svo upplýsingar um bankanúmer og kennitölu þegar þið hafið fallist á að greiða mér hæfilega upphæð fyrir að halda mér fjarri.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu