1
Innlent

16 ára strákur dæmdur fyrir fjölda líkamsárása og vopnaburð

2
Innlent

„Hann er hrotti“

3
Fólk

Æðisgengið einbýli í Löndunum til sölu

4
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

5
Innlent

MAST varar við neyslu á íslenskum döðlum

6
Minning

Margrét Jóhanna Heinreksdóttir látin

7
Innlent

Grískur maður í haldi lögreglu vegna andlátsins í Kópavogi

8
Heimur

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband

9
Innlent

Stefán Einar segir Þórunni hafa brotið siðareglur

10
Innlent

Óku eins og brjálæðingar

Til baka

Áttræður Tom Selleck nánast óþekkjanlegur á leið í ræktina

„Ég get ekki litið út eins og fyrir 20 árum“

Tom Selleck
Tom SelleckKarlinn heldur sér í góðu formi
Mynd: JAMIE MCCARTHY/ Getty Images í gegnum AFP

Leikarinn Tom Selleck, sem flestir þekkja úr þáttunum Magnum, P.I. og Blue Bloods, var vart þekkjanlegur þegar hann sást í erindum í Los Angeles 14. júlí síðastliðnum. Í stað hins sígilda yfirvaraskeggs var hinn 80 ára gamli Selleck með mikið grátt skegg sem passaði við hár hans. Eonline.com fjallaði um þetta í dag.

Hann klæddist þægilegum svörtum stuttermabol, svörtum stuttbuxum og var í svörtum strigaskóm, þegar hann fór fyrst í ræktina og kíkti síðan á McDonald’s í hádegismat.

Tom Selleck
Tom SelleckÁttrætt glæsimenni

Selleck hefur haldið sig nokkuð til hlés frá því að Blue Bloods var lagt af í fyrra, en hann hefur viðurkennt að sú ákvörðun hafi ollið honum vonbrigðum.

„Það sem pirraði mig var að þátturinn var alltaf tekið sem sjálfsögðum hlut,“ sagði hann í viðtali við TV Insider í október, „af því hann skilaði árangri frá upphafi.“

Um þessar mundir virðist Selleck leggja áherslu á sjálfan sig en hann hefur alltaf sætt sig við útlit sitt á öllum aldri. Hann hefur jafnvel vísað á bug sögusögnum um að hann liti á sér hárið.

„Ég er orðinn leiður á fólki sem heldur að ég liti á mér hárið!“ sagði hann í viðtali við GQ árið 2014. „Þetta er bara svona. Ég er með grá hár þarna inni. Á mínum aldri er það eiginlega gæfa að grána, því það mýkir aðeins allar hinar hræðilegu breytingarnar sem aldurinn færir manni.“

„Ég get ekki litið út eins og fyrir 20 árum,“ bætti hann við, „og ég vil ekki að einhver skurðlæknir reyni að láta mig líta þannig út.“

Þrátt fyrir að hafa verið þekktur fyrir útlit sitt í áratugi viðurkennir Selleck að tímarnir hafa breyst síðan hann var sjónvarpsstjarna á níunda áratugnum.

„Ef ég skrifa einhvern tímann ævisögu, þá gæti hún heitið: Sjálfsvorkunn við hótelbarinn,“ grínaðist hann. „Þegar maður er mikið á ferðinni, eins og leikarar eru, er auðvelt að detta í smá sjálfsvorkunn. En ég leit allavega ágætlega út þegar ég lék í Magnum, P.I.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einn handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi
Innlent

Einn handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi

Stórhöfða lokað vegna elds í atvinnuhúsnæði
Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala
Heimur

Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband
Myndband
Heimur

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband

Samstöðufundur boðaður við húsnæði Ríkisútvarpsins
Innlent

Samstöðufundur boðaður við húsnæði Ríkisútvarpsins

Margrét Jóhanna Heinreksdóttir látin
Minning

Margrét Jóhanna Heinreksdóttir látin

Perla á Arnarnesinu á 240 milljónir
Myndir
Fólk

Perla á Arnarnesinu á 240 milljónir

Sakaður um að skilja kærustuna eftir á ísköldum fjallstindi
Heimur

Sakaður um að skilja kærustuna eftir á ísköldum fjallstindi

Skotárás í verslunarmiðstöð í Osló
Heimur

Skotárás í verslunarmiðstöð í Osló

MAST varar við neyslu á íslenskum döðlum
Innlent

MAST varar við neyslu á íslenskum döðlum

Eurovision-goðsögn vill ekki sjá Ísrael í keppninni
Heimur

Eurovision-goðsögn vill ekki sjá Ísrael í keppninni

Stefán Einar segir Þórunni hafa brotið siðareglur
Innlent

Stefán Einar segir Þórunni hafa brotið siðareglur

Kate Winslet gagnrýnir fegrunaraðgerðir fræga fólksins
Heimur

Kate Winslet gagnrýnir fegrunaraðgerðir fræga fólksins

Heimur

Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala
Heimur

Kona grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum í Uppsala

Kona á sjötugsaldri hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald, grunuð um að eitra fyrir samstarfsfélögum sínum á háskólasjúkrahúsinu í Uppsala.
Kate Winslet gagnrýnir fegrunaraðgerðir fræga fólksins
Heimur

Kate Winslet gagnrýnir fegrunaraðgerðir fræga fólksins

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband
Myndband
Heimur

Stórundarlegt bílslys í Rúmeníu náðist á myndband

Sakaður um að skilja kærustuna eftir á ísköldum fjallstindi
Heimur

Sakaður um að skilja kærustuna eftir á ísköldum fjallstindi

Skotárás í verslunarmiðstöð í Osló
Heimur

Skotárás í verslunarmiðstöð í Osló

Eurovision-goðsögn vill ekki sjá Ísrael í keppninni
Heimur

Eurovision-goðsögn vill ekki sjá Ísrael í keppninni

Loka auglýsingu