
Auður gaf út nýja plötuLag á plötunni nefnist 67 og er svokallað „skit“
Mynd: Aðsend
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Snorri Helgason, Emmsjé Gauti og Valdimar - Bara ef ég væri hann
Auður - 67
Róshildur - Endir
Pale Moon - Stain
Valdimar - Karlsvagninn
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment