1
Heimur

4 ára stúlka illa haldin eftir slys í vatnsrennibrautagarði á Kanarí

2
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

3
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

4
Innlent

Maríanna Lind dæmd fyrir stórfellda líkamsárás fyrir utan Ölhúsið

5
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

6
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

7
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

8
Innlent

Dómskerfið „véfengir og drusluskammar“ brotaþola, segir Drífa

9
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

10
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Til baka

Birna Óladóttir er látin

Hún andaðist þriðjudaginn 23. september síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjanesbæ

Kerti
Birna Óladóttir er látinHún var 84 ára að aldri
Mynd: Shutterstock

Birna Óladóttir húsmóðir andaðist þriðjudaginn 23. september síðastliðinn á Hrafnistu í Reykjanesbæ. Hún var 84 ára að aldri, líkt og segir á mbl.is.

Birna fæddist í Grímsey 12. júlí 1941 og eftir barnaskóla í Grímsey stundaði hún nám á Laugum í Reykjadal í Þingeyjarsýslu; lauk þaðan gagnfræðaprófi.

Birna hafði hug á fara í Íþróttakennaraskólann á Laugarvatni: Fór á vertíð til Grindavíkur 17 ára gömul; þar er systir hennar bjó til að afla fjár fyrir skólavistinni. Þá kynntist hún tilvonandi eiginmanni sínum, Dagbjarti Einarssyni, og stofnuðu þau heimili í Grindavík.

Birna og Dagbjartur stofnuðu útgerðarfélagið Fiskanes hf. árið 1965; ásamt fleiri hjónum og fyrirtækið varð síðar afar umsvifamikið í útgerð og fiskvinnslu í Grindavík.

Birna gekk í Kvenfélag Grindavíkur árið 1959 og sat síðar í stjórn félagsins í 17 ár - þar af níu sem formaður og árið 2013 var hún gerð að heiðursfélaga kvenfélagsins.

Fjölmiðlamaðurinn Jónas Jónasson skráði sögu Birnu og Dagbjarts í bókinni Það liggur í loftinu, er gefin var út árið 2009, en Dagbjartur lést árið 2017.

Börn þeirra eru fimm; Einar, Elín Þóra, Eiríkur Óli, Jón Gauti og Sigurbjörn Daði. Barnabörnin eru 18 og barnabarnabörnin sömuleiðis 18.

Útför Birnu fer fram frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 10. október klukkan 15.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Jódís Skúladóttir húðskammar ríkisstjórnina vegna nýju samgönguáætlunina.
Selja draumaeign við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð
Heimur

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

Unglingur laumaðist til að keyra
Innlent

Unglingur laumaðist til að keyra

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“
Innlent

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag
Heimur

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið
Myndband
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

„Þetta særir mig inn að beini“
Jón Guðlaugsson er fallinn frá
Minning

Jón Guðlaugsson er fallinn frá

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban
Minning

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá
Minning

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs
Minning

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs

Loka auglýsingu