1
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

2
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

3
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

4
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

5
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

6
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

7
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

8
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

9
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

10
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Til baka

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

„Vonandi get ég farið að byrja aftur í ketilbjöllunum sem fyrst.“

Björgvin Franz Gíslason
Björgvin Franz GíslasonLeikarinn er allur að koma til
Mynd: Saga Sig

Björgvin Franz Gíslason er allur að koma til eftir að hafa mölbrotið á sér úlnliðinn á dögunum þegar hann datt af hlaupahjólinu sínu.

Leikarinn ástkæri skrifaði Facebook-færslu í gær þar sem hann birtir röntgen myndir af úlnlið sínum og segist vera orðinn eins og Tortímandinn (e. Terminator).

Björgvin Franz skrifaði:

„Ég er forréttinda pési sem á góða að. Úlnliðurinn er svo vel skrúfaður saman að ég lít út eins og Terminator. Ég dýrka heilbrigðisstarfsfólkið okkar.“

Röntgen
Úlnliður Björgvins FranzLeikarinn er þakklátur heilbrigðisstarfsfólkinu
Mynd: Facebook-skjáskot

Mannlíf spurði Björgvin Franz út í bataferlið en hann sagði allt ganga betur.

„Jú, þetta gengur alltaf betur og betur, fer í sjúkraþjálfun og vonandi get ég farið að byrja aftur í ketilbjöllunum sem fyrst.“

Björgvin Franz sendi Mannlífi einnig ljósmynd af úlnliðnum sem hann hafði ekki birt á Facebook, þar sem hún væri ekki fyrir viðkvæma. Hér má sjá hana.

Úlnliður BFG
ÚlnliðurinnLjótt er þetta en lagast með hverjum deginum
Mynd: Aðsend
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Landsbankinn mokar inn peningum
Peningar

Landsbankinn mokar inn peningum

„Það er mikilvægt að betra jafnvægi náist í efnahagslífinu“
Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu
Innlent

Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum
Innlent

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu