1
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

2
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

3
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

4
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

5
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

6
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

7
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

8
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

9
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

10
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Til baka

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Bílstjóri sem var í símanum bakkaði næstum því á leikarann góðkunna

Björgvin Franz
Björgvin Franz GíslasonLeikarinn ástkæri er illa brotinn eftir fallið
Mynd: Facebook

Hinn ástsæli leikari Björgvin Franz Gíslason úlnliðsbrotnaði illa eftir að bílstjóri bakkaði næstum því á hann þar sem hann var á hlaupahjóli. Þó að leikarinn hafi sloppið við ákeyrslu, féll hann af hjólinu og mölbraut á sér úlnliðinn. Segist hann heppinn að hafa verið með hjálm.

Björgvin skrifaði eftirfarandi færslu á Facebook þar sem hann imprar á því við bílstjóra að fylgjast vel með hjólafólki.

„Jæja allir að vera með hjálma og bílstjórar PLÍS fylgist þið vel með hjólreiðafólki. Var á litlum hraða á hjólastíg þegar bílstjóri bakkar hratt næstum á mig. Ég rétt næ að forða mér en fylgist ekki nógu vel með og flýg framfyrir mig af hjólinu beint á andlitið og á hendurnar. Sem BETUR fer var ég nýbúinn að fá mèr lokaðan mótorhjólahjálm því annars væri ég líklega að panta nýjan kjálka OG tennur af Temu. Vinstri úlliðurinn molbrotnaði en andlitið slapp þökk sè hjálminum. Annars bara stórt hrós til bráðamóttökunnar sem tók svo vel á móti mèr. ENGAR áhyggjur þetta hefur gerst áður þannig að ég er vanur að leika Elsu Lund í fatla Sjáumst í Borgarleikhúsið.“

Elsa Lund
Björgvin í gervi Elsu LundarBjörgvin er vanur að leika með fatla
Mynd: Facebook

Mannlíf heyrði stuttlega í Björgvini og spurði hann út í slysið og hvort bílstjórinn hefði brugðist við þegar hann féll í götuna.

„Heyrðu nei, þegar ég leit til baka var hann bara enn í símanum, var ekki einu sinni að fylgjast með. Hann var bara algjörlega oblivious, bara í símanum. Þannig að plís fylgist þið með, það eru skilaboð mín til bílstjóra!“

Hjálmur
HjálmurinnHjálmurinn kom í veg fyrir alvarlegra slys
Mynd: Facebook

Björgvin var að flýta sér í prufu fyrir Galdrakarlinn í Oz en vildi endilega vekja athygli á þessu. Bætti hann að lokum við:

„Auðvitað má alveg deila um það hvort miðaldra karl með ADHD á lokastigi eigi að vera að þvælast á hlaupahjóli, en ég er mjög vanur. Ég er ógeðslega góður á hlaupahjóli en þetta var mitt eigið hjól og ég var ekki einu sinni að fara hratt. Ég hef slasað mig áður en aldrei á neinum hraða.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Karlmaður á fimmtugsaldri í haldi lögreglu
Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza
Heimur

Um 430 tegundir matvæla bannaðar á Gaza

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri
Myndband
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum
Innlent

Hallmælir hælisleitendum á eftirlaunum

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“
Pólitík

Kallar þingmenn stjórnarandstöðunnar „hryðjuverkamenn“

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð
Heimur

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð

Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Bílstjóri sem var í símanum bakkaði næstum því á leikarann góðkunna
Forstjóri selur einbýli með fataherbergi
Myndir
Fólk

Forstjóri selur einbýli með fataherbergi

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife
Fólk

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife

Loka auglýsingu