
Stór svefnbergi eru í íbúðinniEr staðsett við Laugardalinn.
Leikarinn síkáti Björgvin Franz Gíslason óskar eftir tilboðum í íbúð sína á Grenásvegi við Laugardalin en hún er 93.5m² á stærð.
Hún er 4. hæð með svölum til suð-austurs og fylgir henni sérgeymsla í kjallara. Húsið sjálft er 41 íbúða fjölbýlishús, hannað af Archus og Rýma arkitektastofum. Archus sá einnig um alla innanhúshönnun og efnisval. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og koma frá Iwa. Innfelld LED lýsing er í eldhúsinnréttingu og í niðurteknum loftum.
Mikið hefur gengið á hjá Björgvini en hann lenti nýverið í slysi sem tekið hefur á.
Sannkölluð draumaíbúð fyrir þá sem vilja búa miðsvæðis í Reykjavík.





Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment