1
Heimur

4 ára stúlka illa haldin eftir slys í vatnsrennibrautagarði á Kanarí

2
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

3
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

4
Innlent

Maríanna Lind dæmd fyrir stórfellda líkamsárás fyrir utan Ölhúsið

5
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

6
Innlent

Dómskerfið „véfengir og drusluskammar“ brotaþola, segir Drífa

7
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

8
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

9
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

10
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Til baka

Egill minnist látins vinar

„Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans“

Egill Helgason
Egill HelgasonFjölmiðlamaðurinn skrifaði fallega Facebook-færslu um fallin vin
Mynd: RÚV

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason minnist kærs vinar síns, Stephan Benediktsson, sem lést á dögunum, 92 ára að aldri. Stephan, eða „Stebbi“ eins og hann var kallaður í æsku, var meðal aðalpersóna þáttaraðarinnar Vesturfarar í Kanada, sem Egill gerði fyrir Ríkisútvarpið.

Stephan var dóttursonur skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Hann vann lengst af sem olíuverkfræðingur víða um heim, en byrjaði ferilinn sem verkamaður í nýbyrjuðum kanadískum olíuiðnaði áður en hann sneri sér að háskólanámi og menntaði sig frekar á sviði verkfræði.

Egill lýsir honum sem sérlega alúðlegum, brosmildum, skemmtilegum og hlýjum manni, sem honum verður sárt saknað, ekki síst hlátursins sem fylgdi honum. „Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans,“ skrifar Egill á Facebook.

Að sögn Egils kom Stephan reglulega til Íslands og átti þar fjölmarga vini. Með færslunni birtir Egill myndskeið úr þætti hans Vesturfarar í Kanada en þar voru þeir vinirnir á heimaslóðum Stephans, í Markerville í Kanada

Myndir frá Markerville í Kanada sýna bæði Stephan, þar sem hann ólst upp.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Fyrrum þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins breytir til
Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

Unglingur laumaðist til að keyra
Innlent

Unglingur laumaðist til að keyra

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“
Innlent

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag
Heimur

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið
Myndband
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

Umdeildur skólameistari fær sparkið
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

Stórt magn fíkniefna haldlagt við rannsókn lögreglunnar
Innlent

Stórt magn fíkniefna haldlagt við rannsókn lögreglunnar

Manns leitað eftir hnífaárás á vinsælli partýeyju
Heimur

Manns leitað eftir hnífaárás á vinsælli partýeyju

Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

„Þetta særir mig inn að beini“
Jón Guðlaugsson er fallinn frá
Minning

Jón Guðlaugsson er fallinn frá

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban
Minning

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá
Minning

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs
Minning

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs

Loka auglýsingu