1
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

2
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

3
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

4
Minning

Egill minnist látins vinar

5
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

6
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

7
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

8
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

9
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

10
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Til baka

Egill minnist látins vinar

„Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans“

Egill Helgason
Egill HelgasonFjölmiðlamaðurinn skrifaði fallega Facebook-færslu um fallin vin
Mynd: RÚV

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason minnist kærs vinar síns, Stephan Benediktsson, sem lést á dögunum, 92 ára að aldri. Stephan, eða „Stebbi“ eins og hann var kallaður í æsku, var meðal aðalpersóna þáttaraðarinnar Vesturfarar í Kanada, sem Egill gerði fyrir Ríkisútvarpið.

Stephan var dóttursonur skáldsins Stephans G. Stephanssonar. Hann vann lengst af sem olíuverkfræðingur víða um heim, en byrjaði ferilinn sem verkamaður í nýbyrjuðum kanadískum olíuiðnaði áður en hann sneri sér að háskólanámi og menntaði sig frekar á sviði verkfræði.

Egill lýsir honum sem sérlega alúðlegum, brosmildum, skemmtilegum og hlýjum manni, sem honum verður sárt saknað, ekki síst hlátursins sem fylgdi honum. „Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans,“ skrifar Egill á Facebook.

Að sögn Egils kom Stephan reglulega til Íslands og átti þar fjölmarga vini. Með færslunni birtir Egill myndskeið úr þætti hans Vesturfarar í Kanada en þar voru þeir vinirnir á heimaslóðum Stephans, í Markerville í Kanada

Myndir frá Markerville í Kanada sýna bæði Stephan, þar sem hann ólst upp.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu
Myndband
Heimur

Unglingur handjárnaður eftir að gervigreind taldi snakkpoka vera byssu

Taki Allen vissi ekki hvað á sig stóð veðrið þegar lögreglan mætti með alvæpni þar sem hann stóð með Doritos-poka
Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu
Heimur

Verðlaunarithöfundur afhjúpar hlutdrægni New York Times í umfjöllun um dráp á heilli fjölskyldu

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af
Innlent

Ók á vegrið í tilraun til þess að stinga lögregluna af

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum
Myndband
Heimur

Maður í nasistabúning réðst á konu í Bandaríkjunum

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York
Innlent

Áslaug Arna blóðgaðist í hlaupakeppni í New York

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn
Innlent

Maðurinn sem varð fyrir byssuskoti í Árnessýslu er látinn

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad
Heimur

Fjölskyldan syrgir hinn níu ára Mohammad

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins
Heimur

Konungshöllin óttaðist ásakanir um einelti frá fortíð Andrésar prins

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns
Heimur

Rússneskur bæjarstjóri neitar að afhenda lík eiginmanns síns

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra
Myndband
Innlent

Truflaði kokteilboð dómsmálaráðherra

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni
Innlent

Sótölvaður maður í grímubúning snapaði sér fæting í miðborginni

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu
Myndir
Innlent

Tugþúsundir tóku þátt í Kvennaverkfallinu

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás
Heimur

Fimm nemendur í einkaskóla í Svíþjóð ákærðir fyrir líkamsárás

Minning

Egill minnist látins vinar
Myndband
Minning

Egill minnist látins vinar

„Ég á eftir að sakna þess að heyra ekki hláturinn hans“
Björk Aðalsteinsdóttir er látin
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn
Minning

Stephan Vilberg Benediktsson er látinn

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar
Minning

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá
Minning

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Loka auglýsingu