1
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

2
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

3
Heimur

Maður í lífshættu eftir að lögreglubíl var ekið á hann

4
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

5
Heimur

Ferðamaður lést eftir hjartaáfall á strönd á Tenerife

6
Innlent

33 ára karlmaður gripinn með byssu

7
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

8
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttökuna

9
Pólitík

Brynjar afsakar grín sitt um heilsu Guðmundar Inga

10
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

Til baka

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni

Hlíðarhjalli_1
Hlíðarhjalli 43

Vandað og afar glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum er nú til sölu í eftirsóttum suðurhlíðum Kópavogs.

Húsið, sem var byggt árið 1990, er teiknað af arkitektinum Kjartani Sveinssyni og nýtur einstaklega fallegs útsýnis og mikillar veðursældar.

Eignin er 294 fermetrar að stærð og stendur á fallegri lóð með vel hirtum garði. Þar er heitur pottur ásamt baðhúsi sem býður upp á einstaka aðstöðu til afslöppunar. Tvær stórar svalir eru við húsið og auka enn á möguleika til útivistar og útsýnis.

Húsið skiptist í forstofu og hol, fimm rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, þvottahús, borðstofu, stofu og sólstofu. Innbyggður bílskúr er hluti af eigninni og eykur þægindi í daglegu lífi.

Eigninni hefur verið haldið afar vel við og var hún máluð að utan árið 2023, þar á meðal veggir, gluggar, þak og garðveggir. Ástand hússins endurspeglar vandaðan frágang og góða umhirðu í gegnum árin.

Söluverð eignarinnar er 239 milljónir króna.

Hlíðarhjalli_2
Hlíðarhjalli_3
Hlíðarhjalli_4
Hlíðarhjalli_5
Hlíðarhjalli_6
Hlíðarhjalli_7
Hlíðarhjalli_8
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

Hnullungarnir ollu miklum skemmdum á bílunum
Þrír látnir eftir skotárás í smábæ í Ástralíu
Heimur

Þrír látnir eftir skotárás í smábæ í Ástralíu

Suður-Kórea fyrsta landið þar sem lög um gervigreind taka gildi
Heimur

Suður-Kórea fyrsta landið þar sem lög um gervigreind taka gildi

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos
Innlent

Össur Skarphéðinsson: Grænland lagði Trump „á ippon“ í Davos

Jóhannes Sigurjónsson er látinn
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur
Heimur

Þingmaður segir Epstein hafa notað afmæli sín til að misnota stúlkur

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza
Heimur

Þrír blaðamenn og tvö börn drepin á Gaza

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum
Innlent

Björn segir Reykjavík eiga fjöldamet í bílastæðum

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá
Menning

Þórður S. Gunnarsson er fallinn frá

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“
Pólitík

„Núna er hættulegast fyrir okkur að hlýða og þegja“

Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu
Myndir
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni
„Afríka breytti mér sem manneskju“
Myndband
Fólk

„Afríka breytti mér sem manneskju“

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús á rólegum stað í Grafarvogi á sölulista

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni
Fólk

Stefán Pálsson segir „hávísindalega tilraun“ í gangi í Eskihlíðinni

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala
Myndir
Fólk

Auðunn varpar ljósi á vafasama hegðun fasteignasala

Loka auglýsingu