Illa hefur gengið að selja Bjarmaland 16 í Fossvogi og hefur húsið verið á sölu meira en sex mánuði en um sannkallaða höll er að ræða.
Átta svefnbergi og fimm baðherbergi eru í húsinu og er að finna bíósal þar að auki. Húsið stendur á flottri gróðursælli lóð sem snýr í suður og er með góðum sólpalli sem gengið er út á úr borðstofu.
Eigendur hússins vilja fá 365.000.000 milljónir króna fyrir það.
Heildarstærð
Jarðhæð - 239,2 fm.
Bílskúr - 25,3 fm.
Kjallari - 239,2 fm. ( óskráður )









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment