1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

Ég taldi mig þekkja vandann en er samt í sjokki

3
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

4
Innlent

Fundu fíkniefni og fjármuni

5
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

8
Innlent

Skjálftarnir eru óskyldir

9
Menning

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

10
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Til baka

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

Hefur starfað við fjölmiðlun í meira en áratug

Snærós Sindradóttir
Snærós hefur komið víða viðÞekkt andlit í fjölmiðlabransanum
Mynd: Aðsend/Sunna Ben

Stjórn Evrópuhreyfingarinnar hefur ráðið Snærós Sindradóttur sem framkvæmdarstjóra hreyfingarinnar. Snærós hefur þegar hafið störf segir í tilkynningu frá samtökunum.

„Það er okkur í stjórn Evrópuhreyfingarinnar sönn ánægja að fá Snærós til starfa fyrir hreyfinguna til að halda utan um daglegan rekstur hennar og leggja okkur lið í baráttunni sem framundan er. Markmið Evrópuhreyfingarinnar er að Íslendingar fái, sem fyrst, að kjósa um áframhaldandi aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Ég er sannfærður um að með ráðningu framkvæmdastjóra færist aukinn þungi í þá baráttu hreyfingarinnar og markmið okkar náist,“ segir Magnús Árni Skjöld Magnússon formaður Evrópuhreyfingarinnar.

Samkvæmt tilkynningunni hefur Snærós starfað í fjölmiðlum í 12 ár, fyrst á Fréttablaðinu, síðar á RÚV og svo á Birtíngi. Á RÚV stýrði Snærós deild sem sá um framleiðslu og miðlun fjölmiðlaefnis til ungs fólks, stýrði Morgunútvarpi Rásar 2 um tveggja ára skeið, sem og stýrði og framleiddi fjölda annarra þátta bæði í útvarpi, sjónvarpi og hlaðvarpi.

Snærós hefur kennt blaðamennsku við Budapest Metropolitan University og sinnir stundakennslu við Háskólann á Akureyri á haustönn 2025 og við Háskóla Íslands á vorönn 2026. Snærós hefur starfað á eigin vegum við fjölmiðlaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja, veitt ráðgjöf um strategíu og ásýnd, ritstýrt tímaritum fyrir frjáls félagasamtök og kennt námskeið á sviði fjölmiðlunar og hlaðvarpsframleiðslu.
Snærós er eigandi SIND gallery sem opnaði í Reykjavík síðsumars.

Snærós er með meistaragráðu í rekstri menningarstofnana frá Budapest Metropolitan University segir í tilkynningunni og gráðu í listfræði við Háskóla Íslands og Columbia University í New York.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Hefur verið innkallað í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
Boða mótmæli gegn flóttamannabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn flóttamannabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“
Menning

„BKPM er bara sveittasta og heitasta hljómsveitin á landinu“

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“
Nærmynd
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Er á frábærum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu
Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Loka auglýsingu