1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

6
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

7
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

8
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

9
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

10
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Til baka

Fyrrverandi forsætisráðherra eignast sitt níunda barn

Boris og Carrie Johnson eru iðin við kolann og eignuðust á dögunum sitt fjórða barn.

Boris
Boris Johnson og Carrie eru í skýjunum.Lítil og falleg stúlka mætt á svæðið.
Mynd: Instagram.

Bor­is John­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra Bret­lands og helsti hugmyndasmiður Brexit - er svo sannarlega ekki dauður úr æðum; Boris og eig­in­kona hans, Carrie John­son, eignuðust fjórða barn sitt á dög­un­um.

Boris og Carrie eignuðust litla stúlku er hlotið hefur nafnið Poppy El­iza Josephine.

Hjónin eiga þrjú ung börn fyrir, en fyrrverandi forsætisráðherrann Bor­is á fimm börn úr fyrri sam­bönd­um sínum.

Carrie greindi frá fæðingu litlu prinsessunnar á In­sta­gram-síðu sinni og sagði einfaldlega:

„Vel­kom­in í heim­inn elsku Poppy El­iza Josephine.“

Bætti svo við:

„Ég trúi vart hversu falleg og lítil þú ert. Mér líður eins og ég sé heppnasta manneskja í veröldinni; við elskum þig öll svo rosalega mikið. Hef varla sofið neitt síðan þú fæddist því ég get ekki hættað horfa á þig.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

„Þú misnotar (og um gengisfellir) orðið fasisma“
Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu