1
Heimur

4 ára stúlka illa haldin eftir slys í vatnsrennibrautagarði á Kanarí

2
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

3
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

4
Innlent

Maríanna Lind dæmd fyrir stórfellda líkamsárás fyrir utan Ölhúsið

5
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

6
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

7
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

8
Innlent

Dómskerfið „véfengir og drusluskammar“ brotaþola, segir Drífa

9
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

10
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Til baka

Götulistamaðurinn JóJó er fallinn frá

Kerti
Mynd: KinoMasterskaya/Shutterstock

Götulistamaðurinn og trúbadorinn Jón Magnússon, jafnan kallaður Jójó, lést á hjartadeild Landspítalans 19. september síðastliðinn, sextíu og fimm ára að aldri. Mbl.is sagði frá andláti hans.

Jón fæddist í Reykjavík 2. nóvember 1960. Foreldrar hans eru Nanna Jónsdóttir og James Andrew Shipp, sem er látinn.

Jón var vel kunnugur í miðbæ Reykjavíkur, þar sem hann gleðdi vegfarendur með gítarleik og söng í Austurstræti, einkum á kvöldin og um helgar. Hann var ástsæll fyrir hlýlegt viðmót sitt og tónlistargleði, og var oft nefndur trúbador götunnar, maður sem margir Reykvíkingar kunnu vel við.

Ferill hans í miðbænum hófst árið 1985, þegar hann vann í Pylsuvagninum í Austurstræti hjá Ásgeiri Hannesi Eiríkssyni. Síðar sást hann reglulega spila á gítar og munnhörpu á sama stað, í Kolaportinu og á Eiðistorgi.

Spilaði með Bruce Springsteen

Árið 1988 átti Jójó ógleymanlegt augnablik á tónlistarferli sínum þegar hann spilaði með bandaríska tónlistarmanninum Bruce Springsteen á Strikinu í Kaupmannahöfn. Springsteen hafði þá rekist á hann við göngutúr um götuna og tekið nokkur lög með honum.

Jón hafði aldrei stundað nám í tónlistarskóla en var sjálflærður á ýmis hljóðfæri, þó helst gítar og munnhörpu.

Útför Jóns fer fram frá Langholtskirkju fimmtudaginn 23. október klukkan 15.

Hér má sjá myndband af því þegar JóJó spilaði með Bruce Springsteen á Strikinu árið 1988:

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð
Heimur

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð

„Ég myndi biðja alla um að halda honum í hugsunum sínum“
Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

Unglingur laumaðist til að keyra
Innlent

Unglingur laumaðist til að keyra

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“
Innlent

„Brýn jafnréttismál er varða karlmenn í samfélaginu eru virt að vettugi“

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys
Innlent

Blóðugur karlmaður fluttur á bráðamóttöku eftir vinnuslys

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag
Heimur

Læknir Matthew Perry gæti hlotið 40 ára fangelsisdóm í dag

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið
Myndband
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

Umdeildur skólameistari fær sparkið
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

Stórt magn fíkniefna haldlagt við rannsókn lögreglunnar
Innlent

Stórt magn fíkniefna haldlagt við rannsókn lögreglunnar

Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

„Þetta særir mig inn að beini“
Jón Guðlaugsson er fallinn frá
Minning

Jón Guðlaugsson er fallinn frá

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban
Minning

Sigga Dögg minnist Þorleifs Kamban

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá
Minning

Kristján Þ. Jónsson er fallinn frá

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs
Minning

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs

Loka auglýsingu