1
Minning

Gulli Reynis er fallinn frá

2
Innlent

Tveir handteknir í Kringlunni

3
Innlent

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm

4
Innlent

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni

5
Innlent

Alma vill kaupa sérhæfðan sjúkrabíl

6
Innlent

Akureyringur dæmdur fyrir furðulega vopnaeign

7
Fólk

Vistlegt raðhús með heitum potti falt

8
Heimur

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife

9
Pólitík

„Að sjá ekki eftir neinu er afneitun“

10
Heimur

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig

Til baka

Gulli Reynis er fallinn frá

Barðist hetjulega við krabbamein og hélt tónleika til heiðurs bróður sínum.

Gulli Reynis
Gunnlaugur ReynissonHélt tónleika í vor til að heiðra tvíburabróður sinn, þótt veikur væri af krabbameini.
Mynd: Víkingur

Tónlistarmaðurinn Gunnlaugur Reynisson, vel þekktur sem Gulli Reynis, lést í morgun.

Eiginkona hans, Erla Björk Hauksdóttir, greindi frá þessu í dag.

„Kæru vinir og vandamenn, hann Gulli okkar lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein snemma í morgun á Líknardeild Landspítalans. Fjölskyldan þakkar þann hlýhug sem honum var sýndur í veikindum sínum.“

Gulli sagði frá veikindunum í einlægu viðtali við Mannlíf í sumar. Hann hafði verið ötull í að halda minningu og tónlist tvíburabróður síns, Halla Reynis, á lofti frá því að Halli lést árið 2019, aðeins 52 ára að aldri. Gulli hélt tónleika til heiðurs bróður sínum í maí síðastliðnum.

Gulli stóð síðan sjálfur frammi fyrir dauðanum en hann greindist með sjaldgæft og illvígt krabbamein í fyrra. Í desember síðastliðnum fékk hann þær fréttir að lyfin væru hætt að virka á meinið.

„Það er mjög stutt. Auðvitað veit maður ekkert hvað maður á mikið eftir, skilurðu? En ég geri mér ekki meiri væntingar en tvo til þrjá mánuði. Maður vonar það besta, heldur í vonina með það,“ sagði hann þá.

Fjölmargir hafa í dag vottað fjölskyldu hans virðingu sína og kvatt hann.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tveir handteknir í Kringlunni
Innlent

Tveir handteknir í Kringlunni

„Að sjá ekki eftir neinu er afneitun“
Pólitík

„Að sjá ekki eftir neinu er afneitun“

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon
Myndband
Heimur

Minnst 14 drepnir í loftárásum Ísraela í Líbanon

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig
Heimur

Ferðaðist til Bandaríkjanna með það í huga að láta drepa sig

Gassprenging tætti hús í Atlanta
Myndband
Heimur

Gassprenging tætti hús í Atlanta

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife
Heimur

Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir eldsvoða á Tenerife

Vistlegt raðhús með heitum potti falt
Myndir
Fólk

Vistlegt raðhús með heitum potti falt

Sparkaði og kýldi í höfuð manns fyrir utan Miðbar
Innlent

Sparkaði og kýldi í höfuð manns fyrir utan Miðbar

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar
Myndband
Sport

Birtu myndband af magnaðri ræðu Heimis Hallgrímssonar

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni
Innlent

Einn færasti tónlistarmaður Íslands kominn í starf hjá Þjóðkirkjunni

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm
Innlent

Margrét Löf fór inn bakdyramegin í héraðsdóm

Trump kallaði fréttakonu svín
Myndband
Heimur

Trump kallaði fréttakonu svín

Minning

Gulli Reynis er fallinn frá
Minning

Gulli Reynis er fallinn frá

Barðist hetjulega við krabbamein og hélt tónleika til heiðurs bróður sínum.
Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Harpa Elín Haraldsdóttir látin
Minning

Harpa Elín Haraldsdóttir látin

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá
Minning

Séra Flosi Magnússon er fallinn frá

Erna María Ragnarsdóttir er látin
Minning

Erna María Ragnarsdóttir er látin

Loka auglýsingu