1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

6
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

7
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

8
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

9
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Gummi Kíró upplifði vanlíðan sem unglingur

Vildi samþykki annarra og vera vinsæll

Gummi-kiro-1 Gummi Kíró París apríl 2025
Guðmundur segist vera ástfanginn upp fyrir hausKyssti Línu á fyrsta stefnumótinu þeirra
Mynd: Instagram / Gummi Kíró

Guðmundur Birkir Pálsson, sem flestir þekkja sem Gumma Kíró, opnar sig í einlægu viðtal við í Heimilisblaðinu sem birtist í síðustu viku. Ræðir Guðmundur meðal annars hvernig hann kynntist Línu Birgittu, unnustu sinni, og skilnað sinn við fyrrverandi eiginkonu sína.

Í viðtalinu talar Guðmundur um einnig æsku sína en hann bjó meðal annars í Bolungarvík, á Selfossi, í Reykjavík og Danmörku á sínum yngri árum. Hann segir í viðtalinu að hann hafi snemma fengið áhuga á tísku.

„Sem unglingur hafði ég þörf fyrir að líta vel út, vera vel til fara og vinsæll. Það var mér mikilvægt að fólki líkaði vel við mig,“ sagði hnykkjarinn knái. Hann hafi fengið sitt fyrsta húðflúr 16 ára gamall og húðflúrin séu hluti af ímyndinni.

„Maður er að fegra líkamann með einhverju sem manni finnst vera fallegt eða passa vel við líkamann. Þetta er einhver þörf fyrir að skreyta líkamann. Þótt ég hafi gengið í gegnum erfið tímabil sem unglingur, ungur maður og seinni tíð þá hef ég samt alltaf haft metnað fyrir velgengni. Þess vegna hef ég aldrei leiðst út í neinar hremmingar. En ég prufaði ýmislegt sem ungur maður.“

Í viðtalinu greinir hann frá því að hann hafi ekki verið öruggur með sjálfan sig á unglingsárunum. „Ég var alltaf að sækjast eftir athygli og samþykki annarra. Árin frá því að ég var 16 ára og fram að tvítugu voru mjög andlega krefjandi. Það var ekki beint þunglyndi, en ég myndi segja vanlíðan.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu