1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

6
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

9
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

10
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Til baka

Hefur ekki áhuga á að leigja gamla húsið sitt

Körfuboltamaðurinn Ólafur Ólafsson úr Grindavík segir ástandið í Grindavík vera frekar skrítið.

Ólafur Ólafsson körfubolti Grindavík
Ólafur Ólafsson er hvergi nærri hættur í boltanum enda ber kappinn aldurinn vel.Ólafur Ólafsson fyrrum landsliðsmaður í körfubolta.
Mynd: karfan.is

Körfuboltamaðurinn Ólafur Ólafsson úr Grindavík segir að þrátt fyrir heimþrá ætli hann ekki að gera svokallaðan hollvinasamning um sitt gamla heimili.

Ólafur mætti og ræddi málin á Bráðavaktinni á K100 við þau Evu Ruzu og Hjálmar Örn.

Ólafur er sem betur fer hvergi nærri hættur enda ennþá í frábæru standi og baráttan ávallt jafnmikil.

Talið barst að nýjum fréttum þess efnis að Grindvíkingar gætu fengið að búa tímabundið í gömlu húsunum sínum í sumar; Ólafur er ekki þar:

„Þú getur borgað ákveðna upphæð til að fá að gista, en þá ertu eiginlega að leigja það. Af því að við eigum náttúrulega ekki húsin,“ útskýrði Ólafur sem íhugar þó að nýta sér möguleikann varðandi hús foreldra sinna:

„Mig langar dálítið að gera það við húsið hjá mömmu og pabba. Að fá mömmu til að gera það. Mig kítlar pínulítið, en er ekki búinn að taka neina ákvörðun um þetta; af því að maður veit ekkert hvernig þetta verður í vetur.“

Í þættinum kom Ólafur inn á nýlega heimsókn til Þorleifs bróður síns, sem er ávallt kallaður Lalla, til Grindavíkur - en Þorleifur hefur nýtt sér hollvinasamninginn áðurnefnda og þar upplifði Ólafur að gamla og góða stemningu í Grindavík; grill, pottur og það að horfa á börnin skemmta sér vel á trampólíni:

„Það var rosa kósý - sem er það skrítnasta við þetta; allt í einu er maður farinn að heyra fuglasönginn og það eru ekki eins margir bílar að keyra um göturnar. Það er kyrrð sem er pínu skrítin,“ segir Ólafur Ólafsson, einn allra besti körfuboltamaður Íslands fyrr og síðar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Forstjórar og framkvæmdastjórar gera það gott fyrir norðan
Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu