1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

6
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

7
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

8
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

9
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Heimsreisan sem umbreytti Halldóru Geirharðsdóttur

„Ég var fyrst alltaf að rífa mig úr núinu.“

halldóra geirharðsdóttir
Halldóra GeirharðsdóttirLeikkonan ástsæla opnar sig í nýjasta þætt Sölva Tryggva.
Mynd: Skjáskot

Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona með 30 ára reynslu í Borgarleikhúsinu, hefur fundið nýja orku eftir að hún sagði upp í leikhúsinu og hóf líf sem sjálfstætt starfandi listakona. Í nýjasta þætti podcastins hjá Sölva Tryggvasyni ræddi Halldóra um hvernig hún hefur endurnýjað drifkraftinn sinn og tekið nýja stefnu í lífi og starfi.

Einn áhugaverðasti þátturinn í viðtalinu er lýsing Halldóru á 10 mánaða heimsreisu sem hún fór í með fjölskyldunni. Þessi langa ferð hefur haft djúpstæð áhrif á hana:

„Við tókum 10 mánuði í heimsreisu öll fjölskyldan og það var stórkostlegt,“ segir Halldóra. „Að borða allar máltíðir dagsins með börnunum sínum í nánast heilt ár og vera í svona miklum samvistum með þeim. Fyrir vestrænar manneskjur er það alveg einstakt.“

Halldóra segir að ferðalagið hafi byrjað með því að „tékka í boxin“ en smám saman þróaðist það í „slow travel“ lífsstíl þar sem fjölskyldan nýtti tímann til að njóta hvers dags til fulls og lifa í núinu.

Þegar fjölskyldan kom til frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafinu byrjuðu börnin aftur í skóla og Halldóra fékk meiri tíma fyrir sjálfa sig. Hún lýsir innri baráttu við að sleppa takinu á venjulegu lífi og starfsemi en að lokum fann hún mikinn frið og orku:

„Ég var fyrst alltaf að rífa mig úr núinu, en þegar það var búið að hægja nógu mikið á mér gerðist allt í einu eitthvað kraftaverk,“ segir hún.

Þessi reynsla er hluti af því sem Halldóra lýsir sem þá orku og nýja sýn sem hún hefur öðlast eftir að hafa sleppt örygginu í föstum störfum Borgarleikhússins og tekið skrefið út í frelsi sjálfstætt starfandi listamanns.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu