
Leikaraparið mun eignast sitt fyrsta barn á næstu vikuHefur bæði reyndir leikarar
Mynd: Samsett
Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason eiga von á stúlku en leikkonan greindi frá því á Instagram.
Parið greindi frá því í desember að þau ættu von á barni og nú er komið í ljós að þau verða stúlkuforeldrar. Þau hafa verið saman síðan 2023 en 22 ár eru milli þeirra. Vala er fædd árið 1991 en Hilmir Snær árið 1969.
Hilmir Snær hefur árum saman verið einn þekktasti leikari Íslands en Vala sló í gegn í þáttunum Venjulegt fólk sem hún skrifaði ásamt því að leika í.

Vala Kristín er óléttSló í gegn í Venjulegu fólki
Mynd: Instagram
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment