1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

6
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

7
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

8
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

9
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Hinn áttræði Rod Stewart slær í gegn á bar í Póllandi

„Hann getur enn djammað eins og tvítugur“

shutterstock_2261739575
Sir Rod StewartSá gamli hefur engu gleymt.
Mynd: Geoffrey Clowes/Shutterstock

Hinn goðsagnakenndi tónlistarmaður Sir Rod Stewart kann svo sannarlega að skemmta sér á tónleikaferðalögum, eins og sjá má á myndbandi þar sem hann var leiddur út í bíl af þremur lífvörðum. Rod, sem er 80 ára, virtist vera heldur óstöðugur á fótum eftir fjöruga kvöldstund í Kraká í Póllandi – og hann virðist ekki ætla að hægja á sér þrátt fyrir aldurinn.

Sagt er að hann hafi eytt um fimm klukkustundum á barnum eftir að hafa horft á tap Arsenal gegn PSG á írsku ölstofunni Ronnie Drew's. Sir Rod var í kringum aðra Breta sem hann skemmti sér með langt fram á nótt, líkt og hann var vanur á sínum yngri árum.

Söngvarinn, sem gerði meðal annars lagið Maggie May frægt, yfirgaf barinn klukkan eitt að nóttu til, en þurfti þá aðstoð við að komast öruggur aftur heim. Þrír lífverðir stóðu honum við hlið þegar hann yfirgaf staðinn og hjálpuðu honum inn í bílinn.

„Rod er kannski orðinn áttræður en hann getur enn skemmt sér eins og tvítugur,“ sagði heimildarmaður. „Þegar hann fór þurfti að styðja hann og hann var svolítið óstöðugur.“

Gestirnir á barnum tóku honum fagnandi og kölluðu hvatningarorð á eftir honum. Eitt vitnið sagði að einhver hefði hrópað: „Hvar er Penny?“ þegar Rod settist inn í bílinn.

Rod er í Póllandi sem hluti af One Last Time tónleikaferðalaginu sínu og hyggst koma fram á Glastonbury-hátíðinni í næsta mánuði. Kona hans, Penny Lancaster, hefur fylgt honum á ferðalaginu og stutt hann af krafti.

Í síðasta mánuði var Penny með honum í Kaupmannahöfn þar sem þau tóku rómantíska mynd saman, bæði í samræmdum fatnaði. Þau nutu heimilislegra þæginda á fimm stjörnu hótelinu Hotel d'Angleterre í dönsku höfuðborginni, þar sem þau sátu saman með drykki í fallegu umhverfi og héldust í hendur.

Sir Rod klæddist ljósri prjónapeysu og gráum buxum ásamt hvítum strigaskóm og silfurarmbandi, en Penny klæddist skyrtu í samskonar lit og lét hárið falla niður.

Rod og Penny
HjónakrúttinRod og Penny að krútta yfir í Kaupmannahöfn.
Mynd: Instagram-skjáskot

Rod er nú á sjö mánaða tónleikaferð um Evrópu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku. Hann mun stíga á svið á Glastonbury í júní en hefur viðurkennt að það kosti hann gríðarlegar fjárhæðir að koma fram þar.

Í viðtali við TALKSport í nóvember sagði hann: „Það er mikill heiður.“ Hann bætti við: „Þetta mun kosta mig 300 þúsund dollara – um 236 þúsund pund (um 41 milljón krónur). Ég þarf að flytja allt bandið mitt frá Ameríku og Glastonbury borgar það ekki. En mér er alveg sama þó þetta kosti mig eina milljón dollara – ég hefði samt gert það. Þetta er mikill, mikill heiður.“

Hér má sjá hinn áttræða töffara á tónleikum í Kraká þann 8. maí síðast liðinn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu