Húsið við Hverfisgötu 45 í Hafnarfirði er komið á sölu en það hefur lengi verið öfund margra Hafnfirðinga. Húsið stendur á eftirsóttum stað í hjarta Hafnarfjarðar, aðeins steinsnar frá gamla vitanum og miðbænum. Þar er að finna einstaka blöndu af bæjarlífi, menningu og rólegu umhverfi
Húsið er 226.7m² en er aukaíbúð á jarðhæð inn í þeirri stærð. Heimilið sjálft og garðurinn er í toppstandi og þarna hlýtur að vera gott að búa. Svo fylgir bílskúr með.
Sjón er sögu ríkari eins og maðurinn sagði.
Eigendurnir vilja fá 158.900.000 króna fyrir húsið









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment