1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

Ég taldi mig þekkja vandann en er samt í sjokki

3
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

4
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

5
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

8
Innlent

Fundu fíkniefni og fjármuni

9
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

10
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

Til baka

Ísraelskir hermenn skellihlæja að kynjaafhjúpun í sprengingu

Birtu myndbandið sjálfir á samfélagsmiðlunum.

Viðbjóður
SprengjuárásinÚr myndskeiði sem sýnir sprenginguna og barnsins.

Í dag fór í dreifingu myndband á netinu þar sem sjá má ísraelska hermenn sprengja íbúðarhús á Gaza en hermennirnir láta í það skína að þeir noti sprengjuna sem kynjaafhjúpun þar sem blár reykur stígur upp úr rústunum og hlátur heyrist í bakgrunni. Þetta kemur fram í frétt Al Jazeera.

Myndbandið, sem sagt er hafa verið birt af hermönnunum sjálfum á samfélagsmiðlum, sýnir öfluga sprengingu jafna byggingu við jörðu í íbúðahverfi. Blár reykur rýkur upp í loft í táknrænni vísun í kynjaveislur þar sem kyn barns er opinberað. Í bakgrunni heyrist hlátur þegar myndavélin færist yfir rústirnar.

Atvikið hefur vakið djúpa reiði og þykir sýna skeytingarleysi fyrir mannslífum sem fylgt hefur hernaðaraðgerðum Ísraels í Gaza, þar sem mannúðarkrísa af áður óþekktri stærðargráðu geisar.

Frá 7. október 2023 hefur árás Ísraels á Gaza leitt til dauða yfir að minnsta kosti 52.500 Palestínumanna, þar af meirihluti konur og börn. Talið er að um 92% húsnæðis á svæðinu hafi verið eyðilagt eða stórskemmt. Ísraelski herinn hefur beitt jarðýtum, loftárásum og sprengingum víða á svæðinu, og fjölmörg heimili hafa vísvitandi verið kveikt í.

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn (ICC) hefur gefið út handtökuskipanir á hendur Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og fyrrverandi varnarmálaráðherra Yoav Gallant fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. Einnig er Alþjóðadómstóllinn (ICJ) með mál gegn Ísrael þar sem þjóðarmorð eru til skoðunar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“
Fólk

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Innlent

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi

MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Loka auglýsingu