1
Innlent

Margrét Löf neitar sök í andláti föður síns

2
Innlent

Þrjár grímuklæddar manneskjur börðu Írisi með kúbeini

3
Fólk

Katrín fermdi yngsta barnið

4
Fólk

Forsetinn var að brúna kartöflur þegar að-merkið hvarf

5
Innlent

Stórar breytingar innan RÚV

6
Minning

Guðbjörn Emil er látinn

7
Pólitík

Sósíalistar loga: Sólveig Anna rokin út

8
Innlent

Segir Moggann vera eins og „málgagn þess neðra“

9
Innlent

Aðeins tvö börn í heimakennslu á Íslandi

10
Heimur

Leikskólakennari rekinn vegna OnlyFans

Til baka

Ivanka Trump endurnærð eftir ævintýraferð í Kosta Ríka

„Þakklæti nær ekki að lýsa því.“

ivanka
Ivanka TrumpFerðaðist í Kosta Ríka með fjölskyldu sinni

Ivanka Trump naut páskafrísins í Kosta Ríka með fjölskyldunni og er með ljósmyndir og myndskeið því til sönnunar.

IvankaTrump2
Ivanka TrumpEnginn er verri þótt hann vökni.
Mynd: Instagram-skjáskot

Forsetadóttirin Ivanka Trump birti fallega færslu á Instagram þar sem hún lýsir páskafríinu sínu sem hún naut í faðmi fjölskyldunnar og náttúrunnar í Kosta Ríka. Segir hún að fríið hafi nýst í að „tengjast aftur jörðinni, trúnni og hvert öðru“.

IvankaTrump3
Ivanka TrumpForsetadóttirin naut sín í Kosta Ríka.
Mynd: Instagram-skjáskot

Meðal þess sem Ivanka og fjölskylda hennar dunduðu sér við á Kosta Ríka var að fara á brimbretti, lásu bækur og stukku niður fossa.

IvankaTrump
Ivanka TrumpIvanka er lunkin á brimbretti.
Mynd: Instagram-skjáskot

Hér má sjá færsluna í íslenskri þýðingu:

„Þakklæti nær ekki að lýsa því.

Að eyða páskahátíð gyðinga og páskum umvafin hrárri fegurð Kosta Ríka var gjöf sem ekki verður lýst með orðum. Tíminn hægðist. Við fórum á brimbretti undir gylltum himni, þeyttumst í gegnum frumskóginn, stukkum niður kalda fossa, lásum þar til sólin hvarf og leyfðum kyrrðinni og djúpum svefni að taka yfir.

En umfram ævintýrin snerist þessi vika um að tengjast aftur – jörðinni, trúnni og hvert öðru. Slökkva á tækjum og stilla sig inn. Rótast í takti náttúrunnar. Finna hið heilaga í þögninni, í hlátri barnanna minna, í andardrætti trjánna.

Hjarta mitt er fullt þakklætis fyrir þessi augnablik samveru og endurnýjunar. Ég óska ykkur öllum sömu ró og nærveru, hvar sem þið eruð.

Pura vida. Shalom.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Komment


Elena Maraga
Myndir
Heimur

Leikskólakennari rekinn vegna OnlyFans

AFP__20250423__43984C6__v2__HighRes__FrancePoliticsCrimePrison
Heimur

Dóttir forsætisráðherra Frakklands segir prest hafa barið sig sem ungling

Donald Trump
Heimur

Lokatilboð Trumps - Vill að Úkraína samþykki innlimun Krímskaga og hætti við umsókn í Nató

Sólveig Anna Jónsdóttir 2
Pólitík

Sósíalistar loga: Sólveig Anna rokin út

barnabokaverdlaun
Menning

Þrjár bækur hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri
Innlent

Stórar breytingar innan RÚV

magnus carlsen vignir vatnar
Sport

Vignir Vatnar sigraði stórmeistarann Magnus Carlsen í netskák

6468
Menning

Heiðra kvenkyns tónskáld í Salnum