
Mynd: KinoMasterskaya/Shutterstock
Jón Guðlaugsson er fallinn frá framkvæmdastjóri er fallinn frá en hann var 67 ára gamall. Morgunblaðið greindi frá andláti hans.
Jón fæddist árið 1958 og var sonur Katrínar Sigurðardóttur og Guðlaugs Jónssonar. Eftir grunnskóla fór hann í Verzlunarskóla Íslands og þaðan fór hann að læra viðskiptafræði í Háskóla Íslands. Á meðan námi stóð, og eftir, það vann Jón að umboðssölu fiskafurða. Síðar stofnaði hann IcelandPet og rak það í áratug.
Jón hafði mikinn áhuga á íþróttum og þá sérstaklega knattspyrnu og hestamennsku. Þá var Jón mikill veiðimaður.
Hann lætur eftir sig eiginkonu og dóttur.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment