1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

3
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

4
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

5
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

6
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

7
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

8
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

9
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

10
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Til baka

Kærleikurinn var leiðarstefið í Iðnó

Kær­leiks­her­ferðin hófst í Iðnó við Tjörn­ina í Reykja­vík síðdegis í gær og á þessum fallega viðburði hélt Halla Tóm­as­dótt­ir for­seti Íslands ávarp og það gerði einnig Alma Möller heil­brigðisráðherra

Embla Bachman í pontu á viðburði Riddara Kærleikans
Embla Bachmann er riddari kærleikansSafnað var fyrir húsnæði fyrir geðheil­brigðisþjón­ustu fyr­ir börn.
Mynd: Víkingur

Síðdegis í gær hófst kær­leiks­her­ferð Ridd­ara kær­leik­ans þar sem markmiðið er að safna fyr­ir hús­næði er myndi hýsa geðheil­brigðisþjón­ustu fyr­ir börn sem eru þolend­ur of­beld­is og mun það bera nafnið Bryn­dís­ar­hlíð.

Allt það ­fé er safnast fyrir málefnið mun renn­a óskert til Minn­ing­ar­sjóðs Bryn­dís­ar Klöru, en hann var settur á laggirnar í kjöl­far frá­falls Bryn­dís­ar Klöru Birg­is­dótt­ur, er lést eft­ir hnífa­árás á Menn­ing­arnótt í fyrra.

Mikið fjölmenni sótti atburðinn í Iðnó sem þótti takast hið besta og myndir frá honum er að finna hér að neðan.

Vert er að benda á að hægt er að nálg­ast allar upp­lýs­ing­ar um kær­leiks­her­ferðina á vefsíðunni Riddarar Kærleikans

Andri Þór Guðmundsson á viðburði Riddara Kærleikans
Andri Þór, forstjóri Ölgerðarinnar, hélt ræðu
Mynd: Víkingur
GDRN, Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir syngur á viðburði Riddara Kærleikans
GDRN kom fram af fagmennsku
Mynd: Víkingur
Þorgerður Katrín á viðburði Riddara Kærleikans
Ráðherrar mætu sumir í Iðnó
Mynd: Víkingur
Riddarar Kærleikans
Kærleiksbílinn var mættur
Mynd: Víkingur
Kærleikskristall
Kærleikskristall var kynntur til leiks
Mynd: Víkingur
Alma Möller í pontu
Alma Möller mætti auðvitað og hélt ræðu
Mynd: Víkingur
Halla Tómasdóttir á viðburði Riddara Kærleikans
Halla forseti lét sig ekki vanta
Mynd: Víkingur
Riddarar Kærleikans
Unga fólkið tók viðburðinn upp
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Drykkjusamkoma endaði með alvarlegu slysi á Mallorca
Michael Madsen
Heimur

Systir Michael Madsen opnar sig um skyndilegt andlát hans

Kerti
Innlent

Nítján ára ferðamaður látinn eftir göngu við Svínafell

Dalai Lama
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Fólk

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

„Meira að segja Gunna sjálf hélt að þetta væri mynd af sér.“
Patrik Ingi Heiðarsson
Fólk

Bundinn hjólastól en fær enga heimahjúkrun: „Það er ömurlegt líf“

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

Vasyl-Byduck
Fólk

Hélt uppistand á Íslandi fyrir úkraínska herinn

Baldur Link
Fólk

Heitir nú sama nafni og uppáhalds tölvuleikjapersónan

2024 Halla Tómasdóttir
Fólk

Eiríkur biður Höllu afsökunar

Loka auglýsingu