1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

Ég taldi mig þekkja vandann en er samt í sjokki

3
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

4
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

5
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

8
Innlent

Fundu fíkniefni og fjármuni

9
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

10
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

Til baka

Karlmaður lést eftir sýruárás

Níu ákærðir, þar á meðal fyrrverandi sambýliskona

Danny og Paris
Parið fyrrverandiAlls hafa níu verið ákærð fyrir morðið og fleiri glæpi því tengdu.

Karlmaður sem varð fyrir hrottalegri sýruárás á heimili sínu í Plymouth hefur látist af völdum áverkanna, að því er lögregla staðfestir. Maðurinn, Danny Cahalane, var fyrir árás með brennisteinssýru aðfaranótt föstudagsins 21. febrúar, skömmu fyrir klukkan fjögur að morgni.

Danny hlaut alvarlega áverka í andliti og hafði legið á sjúkrahúsi síðan, en lést af völdum meiðslanna laugardaginn 3. mars, samkvæmt frétt PlymouthLive.

Níutíu einstaklingar höfðu þegar verið ákærðir vegna málsins áður en Danny lést. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu hans segir:

„Sem fjölskylda eigum við erfitt með að sætta okkur við fráfall Danny. Hann var einstakur faðir og sonur. Hann og móðir hans áttu mjög náið samband. Fjölskylda og vinir elska hann heitt og við munum varðveita minningar um hann með þakklæti og kærleika. Við biðjum um frið og næði á þessum erfiða tíma.“

Aðalrannsóknarlögreglumaður málsins, Ben Davies yfirlögregluþjónn, tjáði sig einnig:

„Hugsanir okkar eru með fjölskyldu og vinum Danny á þessum sorgartíma. Rannsókn málsins heldur áfram og níu einstaklingar hafa nú þegar verið ákærðir.“

Ein þeirra sem hefur verið ákærð er fyrrverandi sambýliskona Dannys, Paris Wilson, 34 ára. Hún kom fyrir dóm í Plymouth 24. apríl og er ákærð fyrir samsæri um morð, samsæri um mannrán og að hafa tekið þátt í skipulagðri glæpastarfsemi tengdri mannráninu og morðinu.

Paris Wilson
Paris WilsonParis á leið fyrir rétt.

Aðrir sem hafa verið ákærðir í tengslum við málið eru:

  • Ramarnee Bakas, 22 ára, frá Bethune Road, Lundúnum – ákærður fyrir sex brot
  • Abdulrasheed Adedoja, 22 ára, frá North Circular, Lundúnum – sex ákærur
  • Arrone Mukuna, 24 ára, frá Werrington Street, Lundúnum – sex ákærur
  • Jean Mukuna, 23 ára, frá Werrington Street, Lundúnum – sex ákærur
  • Brian Kalemba, 22 ára, frá Estbury Square, Lundúnum – þrjár ákærur
  • Isanah Sungum, 22 ára, frá Stirling Way, Edmonton, Lundúnum – þrjár ákærur
  • Jenna O’Grady, 38 ára, frá Ernesettle Green, Plymouth – þrjár ákærur
  • Israel Augustus, 25 ára, frá Pulford Road, Lundúnum – átta ákærur

Allir sakborningar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald og munu næst mæta fyrir dóm við Plymouth Crown Court þann 12. maí þar sem undirbúningur fyrir aðalmeðferð fer fram.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“
Fólk

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Innlent

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi

MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Loka auglýsingu