Kastalinn í Kópavogi, eins og unga fólkið stundum kallar hann, hefur verið settur á sölu, en um er að ræða húsið við Köldulind 8.
Eignin skiptist í forstofu, stóra stofu, borðstofu, eldhús, sex svefnherbergi, þrjú baðherbergi, þvottahús og tvöfaldan bílskúr. Lóðin er mjög gróin með stóru hleðslugrjóti, stæði fyrir stórt trampólín og stórri verönd til suðurs með rafmagns heitum potti.
Húsið 328,6 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands og var teiknað af Kjartani Sveinssyni.
247.900.000 krónur er verðið sem sett hefur verið á húsið.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment