Það var hress og góð stemming í Elliðaárdalnum í gær þegar fólk mætti í hið árlega sumarkjóla- og freyðivínshlaup en það hefur verið haldið síðan 2019.
Það eru þær Birna Jónsdóttir og Rakel Jóhannsdóttir sem standa að því ásamt ýmsum bakhjörlum og hefur þátttaka í hlaupinu aukist með hverju ári. Að venju voru flestir þáttakenndur í hlaupinu konur en hinn á milli mátti sjá fólk af öðrum kynjum.
Til þess að skrá sig til þátttöku í hlaupinu þurfti fólk að mæta með 750 millilítra flösku af freyðivínsflösku.
Víkingur Óli Magnússon, ljósmyndari Mannlífs, mætti á svæðið og tók myndir af gleðinni.

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment