1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

6
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

9
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

10
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

Til baka

Listamaðurinn Ólafur Elíasson í sambandi með íslenskri fyrirsætu

Tuttugu og sjö ára aldursmunur er á parinu.

Ólafur og Edda
Ólafur og EddaEdda birti þessa skemmtilegu skuggamynda á Story á Instagram.
Mynd: Instagram-skjáskot

Hinn heimsfrægi listamaður Ólafur Elíasson hefur undanfarna mánuði sést með dularfulla konu sér við hlið.

Ólafur, sem er dansk-íslenskur listamaður, þekktur um heim allan, hefur undanfarna mánuði sést með ungri konu upp á arminum við hina ýmsa viðburði.

Ólafur var í viðtali við tímaritið Print Magazine í nóvember síðastliðnum, þar sem hann segir frá því að hann eigi íslenskan maka að nafni Edda, og að þau hafi þurft að athuga í Íslendingabók hvort þau væru nokkuð of skyld. Segir hann þau hafa kynnst árið 2023.

Samkvæmt heimildum Mannlífs er um að ræða fyrirsætuna og klarinettleikarann Eddu Óskarsdóttur en þau voru meðal annars mynduð saman á CIRCA-Verðlaunahátiðinni í október 2024 í Lundúnum.

edda_olafur3
Edda og ÓlafurEdda og Ólafur kynntust 2023.
Mynd: Samsett

Nýlega birti Edda fallega skuggamynd af þeim tveimur í Story á Instagram en hún er tekin á safninu Galerie Neugerriemschneider í Berlín þar sem Ólafur er með listasýningu sem lýkur 3. ágúst 2025.

Tuttugu og sjö ára aldursmunur er á þeim en Edda er fædd 1994, en Ólafur árið 1967.

Mannlíf heyrði í Eddu sem vildi ekki tjá sig.

Ólafur er þekktastur hér á landi fyrir að hafa hannað glerhjúpinn á Hörpu en þá hefur fyrirhugað listaverk eftir hann sem rísa á í Vestmannaeyjum, verið umdeilt af ýmsum ástæðum en skiptar skoðanir er um málið innan bæjarstjórnar Vestmannaeyja.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Forstjórar og framkvæmdastjórar gera það gott fyrir norðan
Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu