1
Innlent

„Að búa um lítið barn í kistu er eitthvað sem skilur eftir sig spor“

2
Innlent

Ég taldi mig þekkja vandann en er samt í sjokki

3
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

4
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

5
Innlent

Misindismenn handteknir í Hafnarfirði

6
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

7
Innlent

Fundu fíkniefni og fjármuni

8
Fólk

Fjölmiðladrottning orðin framkvæmdastjóri

9
Fólk

Wessman nafnið lifir áfram

10
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Til baka

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Móðir hans er talin hafa rænt honum

Oliver
Oliver litliTalið er að móðir drengsins hafi rænt honum

Lögreglan á Spáni hefur gefið út nýjar upplýsingar um rannsókn á hvarfi bresks leikskólabarns sem hvarf í sumar.

Oliver Pugh, 3 ára, sást síðast í ferðamannabænum Marbella á Costa del Sol þann 4. júlí. Faðir hans tilkynnti hann hins vegar ekki týndan fyrr en mánuði síðar. Hvarf hans er nú rannsakað sem „foreldra-rán“, að sögn yfirvalda. Staðfest hefur verið að bæði Oliver og faðir hans eru breskir ríkisborgarar en móðirin er frá Rússlandi.

Talið er að móðir hans hafi rænt honum, þrátt fyrir dómsúrskurð sem bannaði henni að fara með hann úr landi. Lögreglan hefur ekki upplýst um nöfn foreldra drengsins, en gaf nokkra innsýn í aðstæður þeirra:

„Foreldrarnir eru skilin og til er úrskurður sem bannaði móðurinni að taka drenginn út af Spáni. Þau búa öll á Costa del Sol,“ sagði í yfirlýsingu.

Nú hafa yfirvöld gefið út nýja tilkynningu til almennings og staðfest að „rannsóknin sé enn í gangi.“ Lögreglan sagði á föstudag:

„Drengurinn og faðir hans eru breskir en móðirin er rússnesk og búsett í Marbella. Við lítum á þetta sem foreldra-rán. Við teljum að móðirin hafi yfirgefið Spán og farið með drenginn til heimalands síns, Rússlands.“

Vefsíða spænsku miðstöðvarinnar um týnt fólk (CNDES) birti áður ákall vegna málsins, en það hefur nú verið tekið niður. Ekki liggur fyrir hvort dómstóll hafi gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur móðurinni. Þá er ekki vitað hvort Oliver hafi fæðst í Bretlandi, á Spáni eða annars staðar. Foreldrar hans hafa ekki verið nafngreindir.

Í fyrri tilkynningu innanríkisráðuneytisins á vef miðstöðvarinnar stóð meðal annars:

„Oliver hvarf 4. júlí 2025. Fæðingardagur hans er 3. nóvember 2021. Hann var þriggja ára þegar hann hvarf. Hann hvarf í Marbella í Málaga-héraði. Hann er gráeygður, ljóshærður, 85 cm á hæð og 15 kg að þyngd.“

Lögreglan hefur ekki viljað tjá sig um fregnir í spænskum fjölmiðlum þess efnis að faðirinn hafi ekki tilkynnt hvarfið fyrr en 7. ágúst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“
Sport

„Hvernig Stjarnan tekur á móti liðunum er til háborinnar skammar“

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“
Fólk

„Maður verður mjög lítið var við löggæslu á vegum“

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi
Innlent

Grunur um salmonellu í ferskum kjúklingi

MAST varar við vinsælu víni
Innlent

MAST varar við vinsælu víni

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi
Innlent

Boða mótmæli gegn fangabúðum á Íslandi

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“
Menning

„Með því að vefur RÚV er ekki prófarkalesinn eru brotin lög“

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra
Innlent

Markmiðið að fá yfirsýn yfir aðstæður barna og þjónustuþörf þeirra

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna
Innlent

Útvarpsstjarna yfirgefur Bylgjuna

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu
Fólk

Framkvæmdastjórahús í Garðabæ til sölu

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför
Myndband
Heimur

Fatima litla skipulagði eigin jarðarför

Game of Thrones-leikarinn Liam Cunningham sagði sögu lítillar stúlku frá Gaza, á blaðamannafundi Sumud-bátaflotann sem brátt siglir til Palestínu
Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum
Heimur

Orðrómur um andlát Trump fer eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku
Heimur

Ísraelar hyggjast beita Gretu Thunberg meiri hörku

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni
Heimur

Birtu nýjar upplýsingar vegna hvarfs bresks dreng á Spáni

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi
Heimur

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra
Heimur

Fjölskyldur gísla saka stjórn Netanyahu um að velja stríð fram yfir líf þeirra

Loka auglýsingu