1
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

2
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

3
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

4
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

5
Fólk

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu

6
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

7
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

8
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

9
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

10
Innlent

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar

Til baka

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Yfirvöld í Palesínu aðstoðuðu frönsk yfirvöld í málinu

Hryðjuverk í París 1982
Frá vettvangi 1982Sex létust í árásinni og 22 særðust
Mynd: MICHEL CLEMENT / AFP

Hicham Harb, sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárás í París árið 1982, hefur verið handtekinn á hertekna Vesturbakkanum. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði að handtakan hefði tekist vegna „góðs samstarfs“ við yfirvöld í Palestínu.

Harb, sem er 70 ára gamall, er sakaður um að hafa haft yfirumsjón með vígamönnum sem réðust inn á veitingastaðinn Jo Goldenberg í París árið 1982.

Við árásina létust sex manns og 22 særðust. Hún átti sér stað í gyðingahverfi Parísar og var ein af alræmdustu gyðingahatursárásum í Frakklandi á síðari tímum. Atvikið vakti jafnframt athygli á alþjóðlegu umfang Palestínskra vígahópa á þeim tíma.

Samkvæmt yfirvöldum var Harb handtekinn á grundvelli alþjóðlegs handtökuskipunar frá árinu 2015 sem tengist málinu.

Í júlí síðastliðnum var hann formlega ákærður af frönskum dómurum fyrir morð og tilraun til manndráps vegna árásarinnar. Hann og nokkrir aðrir menn voru sendir fyrir dóm, en Harb er sá fyrsti úr hópnum sem hefur verið handtekinn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið
Sport

Frakki hlaut sjötta Ólympíugullið 15 árum eftir mótið

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd
Innlent

Lögreglan á Vestfjörðum gagnrýnd fyrir gervigreindarmynd

Stefán G. Jónsson er látinn
Minning

Stefán G. Jónsson er látinn

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins
Myndband
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn
Pólitík

Flytur ávarp hjá samtökum sem sæta rannsókn

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar
Innlent

Lögreglan leitar manns vegna rannsóknar

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu
Myndir
Fólk

Höllin á Sjafnargötu sett á sölu

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna
Menning

Valur segir Leonard Cohen hafa séð fyrir endalok Bandaríkjanna

Salka Sól er úr gulli gerð
Menning

Salka Sól er úr gulli gerð

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Frelsið er yndislegt - Að vera þingmaður 12. kafli

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn
Heimur

Meintur höfuðpaur í hryðjuverkaárásinni í París 1982 handtekinn

Yfirvöld í Palesínu aðstoðuðu frönsk yfirvöld í málinu
Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins
Myndband
Heimur

Varalesari veit hvað Andrés sagði við Vilhjálm prins

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið
Heimur

Rússar hvetja Bandaríkjamenn til þess að verja tjáningarfrelsið

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Loka auglýsingu