1
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

2
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

3
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

4
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

5
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

6
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

7
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

8
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

9
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

10
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Til baka

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna

Svava NTC
Svava Johansen, forstjóri og eigandi NTCHefur verið framarlega í tísku í áratugi á Íslandi
Mynd: RÚV/Skjáskot

Fyrirtækið NTC tapaði 90 milljónum króna á árinu 2024 en Viðskiptablaðið greinir frá þessu.

NTC rekur fjölmargar verslanir og má nefna Kultur, Smash og Gallerí Sautján sem dæmi en tapið skýrt að stórum hluta vegna bruna- og vatnstjóns sem fyrirtækið varð fyrir í Kringlunni í fyrra en árið undan hafið fyrirtækið hagnast um 27 milljónir.

Forstjórinn Svava Johansen, oft nefnd Svava í Sautján, lét hafa eftir sér í fyrra að um væri að ræða stærsta tjón í sögu fyrirtækisins.

„Ég var í vinnuferð og hélt þetta væri bara eitthvað lítið. Svo kom ég heim í gærkvöldi og fór beint hingað upp í Kringlu og var hér í alla nótt. Þetta var bara, þetta var bara eins og hryðjuverk, þetta var bara skelfilegt. Það var allt í reyk og maður gat ekki séð svona tvo metra fyrir framan sig,“ sagði Svava um brunann við Vísi.

„Eignir NTC voru bókfærðar á tæpan einn milljarð króna í lok síðasta árs og eigið fé var um 376 milljónir. Félagið hyggst greiða út arð að fjárhæð 50 milljónir króna í ár,“ segir í frétt Viðskiptablaðsins.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ökufantur ók niður fjölda skilta
Innlent

Ökufantur ók niður fjölda skilta

Viðkomandi var handtekinn að sögn lögreglu
Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða
Innlent

Eldri maður lést í banaslysi við Vatnagarða

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir tæp 12 grömm af maríhúana

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg
Heimur

Ítalía sendir herskip til hjálpar flota Gretu Thunberg

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni
Innlent

Matvælastofnun varar við fæðubótarefni

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega
Heimur

Áhöfn skemmtisnekkju hélt froðupartýinu áfram þrátt fyrir andlát farþega

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði
Innlent

Tæplega 700 án vinnu í meira en 18 mánuði

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur
Innlent

Gæsluvarðhald yfir leikskólastarfsmanninum framlengt enn og aftur

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni
Myndir
Fólk

Endaraðhús á Seltjarnarnesi með stórfenglegu útsýni

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns
Innlent

Eva lýsir alvarlegu slysi hjólreiðamanns

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir
Landið

Auto ehf. skuldar 16 milljónir í dagsektir

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu
Fólk

Dagur fagnar ástinni með rómantískri færslu

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza
Myndband
Heimur

Drónaárásir gerðar á fjölda hjálparbáta á leið til Gaza

Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári
Peningar

Mikið tap hjá Svövu í Sautján á síðasta ári

Tískudrottningin var fyrir fjárhagslegu áfalli vegna bruna
Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

Mjölnir blæðir milljónum
Peningar

Mjölnir blæðir milljónum

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi
Peningar

Airpods Pro 3 kosta 40 prósent meira á Íslandi

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði
Peningar

Megavikutilboð Domino's hækkar í verði

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Loka auglýsingu