1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

8
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

9
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

10
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

Til baka

Óskar fundinn eftir að hafa verið týndur í fimm ár

„Tilfinningaþrungin stund og yndisleg“ þegar hann kom aftur heim.

Óskar/Kölski.
Ljósmynd: Facebook
Kötturinn KölskiHét Óskar í fyrra lífi.

Kötturinn Óskar er kominn í faðm fjölskyldu sinnar eftir að hafa verið týndur síðastliðinn fimm ár.

Sjálfboðaliðasamtökin Villkettir á Suðurlandi sagði frá þeim gleðifréttum í gær að köttur sem samtökin höfðu fundið í fyrra og nefnt Kölska, hafi reynst vera kötturinn Óskar, sem týndist árið 2020. Fjölskylda hans hafði leitað hans stanslaust á sínum tíma án árangur og töldu hann dauðann.

Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook
Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook

Þegar samtökin auglýstu eftir nýjum eiganda fyrir Kölska fengu þau tölvupóst frá fyrri eiganda kattarins sem þekkti hann af veiðihárunum og sérstökum tám. „Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim,“ segir í tilkynningu Villikatta Suðurlandi á Facebook.

Hér má lesa hina fallegu fréttatilkynningu samtakanna:

„Ein gleðifrétt af Suðurlandi – þið sem hafið týnt kisunum ykkar. Það er alltaf von, segjum við oft. Í september 2024 náðum við kisu á Hellu sem við gáfum það fallega nafn Kölski. Hann virkaði sem ansi mikill villingur á okkur. Í gær auglýstum við loksins eftir nýju heimili fyrir hann. Enda tekið stórstígum framförum undanfarið og sýnt allar sínar fegurstu hliðar. Í dag fengum við, okkur að óvörum, póst frá fyrri eiganda. Kölski eða Óskar eins og hann hét áður hafði týnst árið 2020 og var búið að leita stanslaust að honum án árangurs. Hann var talinn af.

Hann þekktist á fallegu veiðihárunum sínum og sérstökum tásum og samanburður á myndum leyndu því ekki að þetta var Óskar.

Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim.

Elsku Kölski þetta gladdi okkur svo mikið. Myndirnar sýna hvernig hann var þegar við fundum hann og önnur sem sýnir hvað hann er orðinn mikið virðulegur og flottur og mikill kelikarl.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði
Landið

Dagsektir felldar niður ef olíumengun verður hreinsuð á Eskifirði

Fyrirtækið hefur vanrækt tilmæli Heilbrigðiseftirlits Austurlands í eitt og hálft ár.
Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur
Landið

Selfyssingur sagður hafa stjórnað skipi skakkur

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum
Landið

Rjúpnaskyttur skutu úr byssum nærri sumarbústöðum

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum
Landið

Smábátaeigendur krefjast afnáms kvótakerfis í grásleppuveiðum

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar
Landið

Akureyrarbær býður foreldrum á kynlífsfræðslu Siggu Daggar

Loka auglýsingu