1
Innlent

„Erum hreinlega í skýjunum eftir þessar frábæru fréttir“

2
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

3
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

4
Innlent

Bíl eins besta söngvara Íslands stolið

5
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

6
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

7
Peningar

Fyrsti veitingastaður Íslands með sólarhrings gervigreindarþjónustu

8
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

9
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

10
Fólk

Sjálfstæðiskona selur ris

Til baka

Óskar fundinn eftir að hafa verið týndur í fimm ár

„Tilfinningaþrungin stund og yndisleg“ þegar hann kom aftur heim.

Óskar/Kölski.
Ljósmynd: Facebook
Kötturinn KölskiHét Óskar í fyrra lífi.

Kötturinn Óskar er kominn í faðm fjölskyldu sinnar eftir að hafa verið týndur síðastliðinn fimm ár.

Sjálfboðaliðasamtökin Villkettir á Suðurlandi sagði frá þeim gleðifréttum í gær að köttur sem samtökin höfðu fundið í fyrra og nefnt Kölska, hafi reynst vera kötturinn Óskar, sem týndist árið 2020. Fjölskylda hans hafði leitað hans stanslaust á sínum tíma án árangur og töldu hann dauðann.

Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook
Fallegur er hann.Ljósmynd: Facebook

Þegar samtökin auglýstu eftir nýjum eiganda fyrir Kölska fengu þau tölvupóst frá fyrri eiganda kattarins sem þekkti hann af veiðihárunum og sérstökum tám. „Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim,“ segir í tilkynningu Villikatta Suðurlandi á Facebook.

Hér má lesa hina fallegu fréttatilkynningu samtakanna:

„Ein gleðifrétt af Suðurlandi – þið sem hafið týnt kisunum ykkar. Það er alltaf von, segjum við oft. Í september 2024 náðum við kisu á Hellu sem við gáfum það fallega nafn Kölski. Hann virkaði sem ansi mikill villingur á okkur. Í gær auglýstum við loksins eftir nýju heimili fyrir hann. Enda tekið stórstígum framförum undanfarið og sýnt allar sínar fegurstu hliðar. Í dag fengum við, okkur að óvörum, póst frá fyrri eiganda. Kölski eða Óskar eins og hann hét áður hafði týnst árið 2020 og var búið að leita stanslaust að honum án árangurs. Hann var talinn af.

Hann þekktist á fallegu veiðihárunum sínum og sérstökum tásum og samanburður á myndum leyndu því ekki að þetta var Óskar.

Það var tilfinningaþrungin stund og yndisleg þegar hann hitti fólkið sitt og fékk að fara heim.

Elsku Kölski þetta gladdi okkur svo mikið. Myndirnar sýna hvernig hann var þegar við fundum hann og önnur sem sýnir hvað hann er orðinn mikið virðulegur og flottur og mikill kelikarl.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð
Heimur

Unglingsstúlka lést eftir að hafa orðið veik á tónlistarhátíð

Tvö önnur veiktust á sömu hátíð
Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta
Pólitík

Inga hækkar frítekjumörk húsnæðisbóta

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku
Heimur

Hundruð þúsunda lífa í hættu eftir að Trump skar niður aðstoð í Suður-Afríku

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik
Innlent

Reynslubolti tekur tímabundið við Kveik

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni
Peningar

Gunnar skrapar botninn hjá elítunni

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn
Innlent

Krefst þess að Silja Bára taki poka sinn

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi
Heimur

Uppistandarinn Reggie Carroll skotinn til bana í Mississippi

Jóhann Páll vill vernda Stórurð
Innlent

Jóhann Páll vill vernda Stórurð

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu
Heimur

Fimm blaðamenn drepnir í beinni útsendingu

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir
Peningar

Tólf tekjuhæstu á Vestfjörðum afhjúpaðir

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli
Heimur

Alvarleg hópsýking á spænsku fjögurra stjörnu hóteli

Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru
Landið

Gagnrýna myndbirtingu af systrunum í Reynisfjöru

Umboðsmaður barna segir rangt að birta myndbönd af börnum í hættu
Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu
Myndband
Landið

Ferðamenn stefndu Orra í lífshættu

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður
Landið

Dúfnadauðinn í Eyjum enn óútskýrður

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu
Landið

Grunuðum afbrotamönnum sparkað til Albaníu

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

Loka auglýsingu