1
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

2
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

3
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

4
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

5
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

6
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

7
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

8
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

9
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

10
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Til baka

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

„Þetta heitir að byrja daginn með gleði“

Össur
Össur SkarphéðinssonÖssur yfirgaf landið með bros á vör
Mynd: Facebook

Líffræðingurinn og fyrrum ráðherrann Össu Skarphéðinsson fór af landi brott í morgun með bros á vör en ástæðan er sú að bílstjórinn sem keyrði farþegum að flugvélinni, var svo hress og kátur.

Össur, sem er þekktur fyrir lipran frásagnarstíl, skrifaði Facebook-færslu í morgun þar sem hann segir frá skemmtilegum rútubílstjóra á Keflavíkurflugvelli. Þannig er mál með vexti að ráðherrann fyrrverandi var á leið til útlanda og fékk far með rútu að flugvélinni. Bílstjóri rútunnar var að sögn Össurar bæði hjálpsamur og söngelskur, sem varð til þess að farþegarnir fóru í flugvélina skælbrosandi. Segir hann að lokum að þetta heiti að „byrja daginn með gleði.“

„Maður gleðst alltaf yfir hinu óvænta - og skemmtilega. Á leið til útlanda í morgun var bílstjóri sem ók okkur farþegum á rútu út í Icelandair vélina. Fyrir utan að vera sérlega snöfurmannlegur og hjálpsamur söng hann við raust og reytti af sér sniðugheit. Í rútunni voru að lokum allir hlægjandi eða brosandi. Að lokum söng hann "You are my sunshine" - breiddi svo út faðminn og hrópaði: "I love you all!" - Þetta heitir að byrja daginn með gleði sem er einmitt mantran á Vestó...“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Harður árekstur á Grensásvegi
Innlent

Harður árekstur á Grensásvegi

Landsbankinn mokar inn peningum
Peningar

Landsbankinn mokar inn peningum

Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu
Innlent

Laugardalsmaður dæmdur fyrir hylmingu

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur
Skoðun

Davíð Már Sigurðsson

Sorrý ég hélt að þetta væri skólablýantur

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum
Innlent

Ákærður fyrir skjalafals og brot á útlendingalögum

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu