1
Innlent

Barnaníðingur barinn á tjaldstæðinu í Fellabæ

2
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

3
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

4
Innlent

Lúxussnekkja milljarðamærings í Reykjavíkurhöfn vekur furðu

5
Heimur

Eldri maður lést eftir að hafa verið bjargað úr sjó á Gran Canaria

6
Innlent

Hótanir í Árbæ

7
Peningar

Nítján auðmenn á Suðurlandi sem hafa það gott

8
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

9
Heimur

Mótmælendur gerðu hróp að Trump á veitingastað

10
Innlent

Þórunn sýndi trans fólki stuðning við setningu Alþingis

Til baka

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

„Þetta heitir að byrja daginn með gleði“

Össur
Össur SkarphéðinssonÖssur yfirgaf landið með bros á vör
Mynd: Facebook

Líffræðingurinn og fyrrum ráðherrann Össu Skarphéðinsson fór af landi brott í morgun með bros á vör en ástæðan er sú að bílstjórinn sem keyrði farþegum að flugvélinni, var svo hress og kátur.

Össur, sem er þekktur fyrir lipran frásagnarstíl, skrifaði Facebook-færslu í morgun þar sem hann segir frá skemmtilegum rútubílstjóra á Keflavíkurflugvelli. Þannig er mál með vexti að ráðherrann fyrrverandi var á leið til útlanda og fékk far með rútu að flugvélinni. Bílstjóri rútunnar var að sögn Össurar bæði hjálpsamur og söngelskur, sem varð til þess að farþegarnir fóru í flugvélina skælbrosandi. Segir hann að lokum að þetta heiti að „byrja daginn með gleði.“

„Maður gleðst alltaf yfir hinu óvænta - og skemmtilega. Á leið til útlanda í morgun var bílstjóri sem ók okkur farþegum á rútu út í Icelandair vélina. Fyrir utan að vera sérlega snöfurmannlegur og hjálpsamur söng hann við raust og reytti af sér sniðugheit. Í rútunni voru að lokum allir hlægjandi eða brosandi. Að lokum söng hann "You are my sunshine" - breiddi svo út faðminn og hrópaði: "I love you all!" - Þetta heitir að byrja daginn með gleði sem er einmitt mantran á Vestó...“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu
Heimur

Boðar málsókn á hendur TikTok fyrir að stofna lífi í hættu

Nefnd franskra þingmanna hefur lagt til að samfélagsmiðlar verði bannaðir hjá börnum
Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri
Innlent

Samstöðuganga fyrir Palestínu í Reykjavík og á Akureyri

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda
Peningar

Krefst aðgerða vegna stöðu láglaunafólks og húsnæðisvanda

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“
Pólitík

„Því er ekki að leyna að það er töluvert aðhald í frumvarpinu“

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag
Landið

Minnisvarði um flugslys í Glerárdal afhjúpaður á sunnudag

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“
Innlent

Segir alveg öruggt „að samfélagsmiðlarnir magna haturstjáningu“

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin
Heimur

Morðingi Charlie Kirk enn laus en byssan er fundin

Egill skilur ekki Snorra Másson
Innlent

Egill skilur ekki Snorra Másson

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða
Innlent

Hildur vill selja eignahlut í Landsbankanum fyrir 350 milljarða

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu
Heimur

68 ára amma hlaut alvarleg brunasár eftir árás nágrannakonu

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum
Innlent

Þorbjörg vill ná stjórn á landamærunum

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu
Innlent

Sigurður ræktaði kannabisplöntur í hjónaherberginu

Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra
Fólk

Össur fékk far með söngelskum rútubílstjóra

„Þetta heitir að byrja daginn með gleði“
Fagurt risaeinbýli til sölu í Árbænum
Fólk

Fagurt risaeinbýli til sölu í Árbænum

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu
Fólk

Halldórshús í Mosfellsbæ sett á sölu

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís
Myndir
Fólk

Óska eftir tilboðum í einbýli í náttúruparadís

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands sett aftur á sölu

Loka auglýsingu