1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Peningar

Ellefu sem græddu á tá og fingri á Suðurnesjum

3
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

4
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

5
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

6
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

7
Landið

Ferðamenn hlýddu ekki lokun Reynisfjöru í ofsafengnu veðri

8
Heimur

Móðir Jay Slater fordæmir „sjúkt“ myndband frá manninum sem sá hann síðast á lífi

9
Heimur

Par sakað um ósiðlegt athæfi í sætum flugvélar

10
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Til baka

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Litlar 199 milljónir settar á glæsihýsið

Patrik
Friðþóra og PatrikPílateskennarinn og tónlistarmaðurinn gerðu góð kaup
Mynd: Instagram-skjáskot

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokkó, og kærasta hans, Friðþóra Sigurjónsdóttir pílateskennari, hafa eignast rúmgott 236 fermetra einbýlishús í Áslandshverfi í Hafnarfirði. Seljendur voru móðursystir Patriks, Rut Helgadóttir, og eiginmaður hennar, Jóhann Ögri Elvarsson.

Höllin
HöllinEkkert slor
Mynd: Remax

Samkvæmt Vísi fór húsið ekki á almenna sölu en þegar það var auglýst í fyrra var það ásett á 199 milljónir króna. Samkvæmt sömu heimildum greiddi parið lægra kaupverð en það.

Parið setti íbúð sína við Svöluás í sama hverfi á sölu nýverið og eru þau nú að undirbúa flutninga. Þau fá afhent nýja húsið í næstu viku.

Húsið, sem byggt var árið 2002, stendur á tveimur hæðum með 43 fermetra bílskúr. Það státar af góðri lofthæð, einstöku útsýni og stórum, skjólgóðum garði.

Á efri hæðinni eru eldhús, borðstofa og stofa í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum og útgengi á rúmgóðar svalir til suðvesturs. Eldhúsið er með dökkri eikarinnréttingu upp í loft og stórri eldhúseyju með steinborðum og góðu vinnuplássi. Á gólfum eru dökkar flísar.

Í húsinu eru alls fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Bifreið sem lýst var eftir einnig fundin
Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

Sonur Michael Jackson trúlofaður
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“
Pólitík

„Refsingar eiga að endurspegla alvarleika slíkra brota“

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum
Innlent

Týndi hraðbankinn fundinn og fullur af peningum

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta
Myndband
Landið

Þorbjörn aðstoðar ferðamenn vegna gríðarlegra vatnavaxta

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið
Innlent

Móðir Margrétar Löf heimsækir hana í fangelsið

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Litlar 199 milljónir settar á glæsihýsið
Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife
Fólk

Anna hélt sína eigin Menningarnótt á Tenerife

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys
Fólk

Björgvin Franz mölbrotinn eftir slys

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum
Myndir
Fólk

Draumaferð Lindu lituð af óheppilegum veikindum

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi
Fólk

Hættir eftir tæpa þrjá mánuði í starfi

Loka auglýsingu