1
Minning

Björk Aðalsteinsdóttir er látin

2
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

3
Innlent

Lögreglumenn sýnilega pirraðir á mótmælendum

4
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

5
Innlent

Aðalheiður segir Hreyfil hafa brugðist konum

6
Innlent

Óskar dæmdur fyrir að lemja kærustu sína

7
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

8
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

9
Skoðun

Framhaldssaga „Hestanna í Borgarnesi”

10
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Til baka

Rudy Giuliani slasaðist alvarlega í umferðarslysi

Hafði stoppað bílinn til að aðstoða konu í neyð

Rudy
Rudy GiulianiBorgarstjórinn fyrrverandi er að jafna sig á spítala
Mynd: MICHAEL M. SANTIAGO / Getty Images via AFP

Fyrrverandi borgarstjóri New York, Rudy Giuliani, var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa lent í bílslysi í New Hampshire 20. ágúst. Samkvæmt fréttum var ekið aftan á hann á hraðbraut eftir að hann hafði stöðvað til að aðstoða konu sem var fórnarlamb heimilisofbeldis.

„Áður en slysið átti sér stað veifaði kona, sem var þolandi heimilisofbeldis, á eftir honum,“ skrifaði Michael Ragusa, yfirmaður öryggismála Giuliani, í yfirlýsingu sem hann birti á Instagram 31. ágúst. „Borgarstjórinn brást samstundis við, veitti aðstoð og hringdi í 112.“

Í yfirlýsingunni segir enn fremur að Giuliani hafi beðið á vettvangi þar til lögregla mætti til að tryggja öryggi konunnar. „Í kjölfarið, þegar hann hélt áfram ferð sinni á hraðbrautinni, var ekið aftan á bifreið hans á miklum hraða.“

Giuliani, sem er 81 árs, var fluttur á nálæga áverkamiðstöð og greindist þar með brot á brjósthrygg, fjölmörg skurð- og höggáverka auk meiðsla á vinstri handlegg og neðri útlim.

„Strax var haft samband við viðskiptafélaga hans og lækni sem komu undireins á sjúkrahúsið til að fylgjast með meðferð hans,“ sagði Ragusa. „Að svo stöddu eru engar frekari fréttir tiltækar.“

Í færslunni bætti Ragusa við að Giuliani, sem á börnin Andrew (38) og Caroline (35) með fyrrverandi eiginkonu sinni, Donnu Hanover, væri í góðu skapi þrátt fyrir meiðslin. „Hann hlaut alvarlega áverka en er við góða líðan og jafnar sig afar vel. Við þökkum öllum fyrir áframhaldandi bænir og stuðning.“

Í sérstakri færslu á X (fyrrum Twitter) tók Ragusa fram að um að slys væri að ræða en ekki ræða markvissan árás og hvatti fólk til að „forðast að dreifa órökstuddum samsæriskenningum.“

Í samtali við New York Post sagði Ragusa að Giuliani – sem hlaut viðurnefnið „borgarstjóri Bandaríkjanna“ fyrir leiðtogahlutverk sitt í New York eftir hryðjuverkin 11. september 2001, muni líklega dvelja á sjúkrahúsi í tvo til þrjá daga til viðbótar. Að því loknu þurfi hann að nota spelku vegna brotsins á hryggnum.

„Borgarstjórinn er í frábæru skapi,“ sagði Ragusa. „Hann er sannkallaður harðjaxl – hann lifði af 11. september.“

Sonur hans, Andrew Giuliani, tjáði sig einnig á X og þakkaði fyrir allar hlýjar kveðjur sem fjölskyldan hefur fengið eftir slysið. „Takk til allra sem hafa haft samband eftir að fréttir bárust af föður mínum,“ skrifaði hann. „Bænir ykkar þýða allt fyrir okkur. Sem sonur get ég sagt að það er mér heiður að eiga pabba sem er harðasti maður sem ég hef nokkurn tímann kynnst!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Réttað yfir eltihrelli sem þóttist vera hin týnda Maddie
Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Réttað yfir eltihrelli sem þóttist vera hin týnda Maddie
„Ég skal ekki senda fleiri dróna“
Heimur

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Loka auglýsingu