1
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

2
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

3
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

4
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

5
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

6
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

7
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

8
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

9
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

10
Innlent

Gripu inn í ágreining leigusala og leigutaka

Til baka

Skáld selur krúttíbúð

Eydís Blöndal hefur gefið út þrjár ljóðabækur sem allar hafa hlotið góða dóma

eydís blöndal
Eydís selur í LaugardalnumKrúttleg byrjunaríbúð sem fæst fyrir slikk
Mynd: Samsett

Skáldið Eydís Blöndal hefur ákveðið að selja íbúð sína á Kleppsvegi en íbúðin er virkilega krúttleg og notaleg.

Íbúðin skiptist í anddyri, alrými með stofu og nýlegu eldhúsi, stúkað hefur verið af gott svefnherbergi og baðherbergi var nýlega uppgert. Þvottahús, stór geymsla og hjólageymsla í sameign. Framkvæmdum á húsinu að utan er nýlokið. Gluggum var skipt út fyrir nýja í öllu húsinu og hurðum inn í hjóla og ruslageymslu samkvæmt auglýsingu um íbúðina.

Eydís vill fá 49.900.000 krónur fyrir íbúðina.

Hún vakti athygli með fyrstu bók sinni, Tvist og bast, sem kom út árið 2017. Í henni má finna frumleg ljóð sem áður höfðu birst á Twitter-síðu hennar. Í bókinni veltir hún fyrir sér tungumáli og tilfinningum, samfélagi og áhrifum samfélagsmiðla. Svo árið 2018 gaf hún út sína aðra ljóðabók, Án tillits, sem hlaut tilnefningu til Maístjörnunnar, verðlauna sem veitt eru fyrir framúrskarandi ljóðabók ársins.

Þriðja ljóðabók hennar, Ég brotna 100% niður, kom út árið 2021. Í henni tekst hún á við djúpstæð málefni á borð við loftslagskvíða, föðurmissi og móðurhlutverkið.

eydís1
eydís2
eydís3
eydís4
eydís5
eydís6
eydís7
eydís8
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma
Pólitík

Alexandra segir antifa ekki vera samtök heldur andstaða við fasisma

„Þeir viðurkenna ekki ennþá að þeir séu fasistar, en það að kalla and-fasisma sinn höfuðóvin er nú eiginlega næsti bær við“
Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir
Innlent

Erlendir svikahrappar þykjast vera heyrnarlausir

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd
Heimur

Lík 15 ára stúlku fannst í bíl söngvarans D4vd

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu
Innlent

Öllum nemendum tryggt jafnt aðgengi að mikilvægri þjónustu

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu
Landið

Morðcastssystur styrkja börn í Palestínu

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“
Innlent

„Það eru fordómar í heilbrigðiskerfinu gagnvart heilkenninu“

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí
Heimur

Fjölskylda bresks manns heldur áfram örvæntingarfullri leit á Kanarí

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum
Peningar

Sautján Akureyringar sem raka inn seðlum

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig
Myndband
Sport

Liverpool-aðdáandinn svarar fyrir sig

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump
Pólitík

Hannes Hólmsteinn tekur upp hanskann fyrir Trump

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“
Heimur

Smotrich vill breyta Gaza í „fasteignaævintýri“

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi
Innlent

Flugmaðurinn segir „sannleikann“ um nauðlendinguna á Blönduósi

Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal
Myndir
Fólk

Vilja rúmar 300 milljónir fyrir hús í Úlfarsárdal

Sigurður Hallgrímsson teiknaði þetta glæsilega hús sem læknirinn er að selja
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu