1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

3
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

4
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

5
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

6
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

7
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

8
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

9
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

10
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Til baka

Slóvenía setur ísraelska ráðherra á svartan lista

Ben-Gvir og Smotrich mega ekki stíga fæti á slóvenska jörð

AFP__20240605__34VJ29M__v1__HighRes__IsraelPalestinianConflictJerusalemDay
Itamar Ben-GvirAnnar tveggja ráðherra sem eru komnir á svarta lista Slóveníu
Mynd: MENAHEM KAHANA / AFP

Tanja Fajon, utanríkisráðherra Slóveníu, greindi frá því að landið hafi samþykkt að setja öfgahægri ráðherra Ísraels, Itamar Ben-Gvir öryggisráðherra og Bezalel Smotrich fjármálaráðherra, á svartan lista.

Að sögn Fajon er markmið aðgerðarinnar að setja „þrýsting á ísraelsku ríkisstjórnina til að bæta óásættanlegar aðstæður á Gaza og binda enda á þjáningar óbreyttra borgara“.

Ben-Gvir og Smotrich, sem eru í ríkisstjórn Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra, búa báðir í ólöglegum landtökubyggðum Ísraela á hertekna Vesturbakkanum og hafa hvatt til þess að svæðið verði formlega innlimað.

Frá upphafi stríðsins á Gaza hafa ráðherrarnir kallað eftir því að Ísrael þjóðernishreinsi svæðið og stöðvi alla aðstoð við Palestínumenn. Þeir hafa jafnframt hótað að yfirgefa stjórnarsamstarfið ef stríðinu lýkur.

Aðgerðir Slóveníu fela í sér að ráðherrunum verður bannað að koma til landsins, sem stjórnvöld segja vera fordæmalaust innan Evrópusambandsins.

Stjórnin sakaði jafnframt Ben-Gvir og Smotrich um að hvetja til „ofbeldis og alvarlegra mannréttindabrota gegn Palestínumönnum“ með „útrýmingarhvetjandi yfirlýsingum sínum“.

Al Jazeera fjallaði um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins
Innlent

Sólveig Anna hjólar í borgarstjóra vegna leikskólastarfsmannsins

„Þarna er ekki við starfsfólk eða stjórnendur leikskóla að sakast – þarna ber borgin alla ábyrgð“
Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti
Mannlífið

Kaffivagninn opnar aftur í breyttu útliti

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá
Minning

Jóhann Friðrik Antonsson er fallinn frá

Drukkin börn við grunnskóla
Innlent

Drukkin börn við grunnskóla

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Ef þessi tilraun mistekst, eykst mannúðarkrísan gríðarlega
Pútín og Trump skellihlæjandi saman
Heimur

Pútín og Trump skellihlæjandi saman

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand
Heimur

Norrænu læknafélögin: Hrun heilbrigðiskerfis á Gaza er neyðarástand

Loka auglýsingu