1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

5
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

6
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

7
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

8
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

9
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

10
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Til baka

Sorgin fléttaðist saman við gleði Ernu

Samfélagsmiðlastjarnan opnaði sig um erfiða meðgöngu

Erna Kristín Stefánsdóttir - Ernuland
Erna hefur lengi verið þekkt samfélagsmiðlastjarnaHefur gefið út bækur og haldið fyrirlestra.
Mynd: Instagram

Erna Kristín Stefánsdóttir hefur lengi verið í sviðljósinu en hún steig fram undir nafninu Ernuland á samfélagsmiðlum fyrir mörgum árum þar sem hún leyfði fólki að fylgjast með sér á þeim þar sem hún ræddi um meðal annars um jákvæða líkamsímynd.

Erna opnaði sig við Vikuna um erfiða fæðingarreynslu sem hún gekk í gegnum fyrir nokkrum árum síðan

„Meðgangan með tvíburunum reyndi mjög á. Ég varð veik mjög snemma, og eitt tók við af öðru – þar til ég var nánast rúmliggjandi alla meðgönguna, með flestar aukaverkanir sem hægt er að nefna. Þessir heilsubrestir höfðu mikil áhrif á bæði andlega og líkamlega líðan mína.“ 

Til að bæta gráu ofan á svart þá þurfti hún að berjast harkalega fyrir því að í valkeisara. „Ég var mjög hörð á því að það væri rétta leiðin fyrir mig út frá reynslu minni úr fyrri fæðingu vegna áfalla úr æsku. En það var mikið verið að hvetja mig til að láta reyna á það að fæða í gegnum fæðingarveginn og þessi barátta tók mikið á. Það fór þó svo að ég fékk mínu framgengt enda stóð ég allan tímann föst á því sem hjartað mitt sagði mér,“ segir hún. Drengirnir komu þó heiminn við erfiðar aðstæður heimafyrir. „Mamma Bassa – nafna mín, tengdamamma og kær vinkona – kvaddi okkur nokkrum dögum fyrir fæðinguna. Hún hafði átt sér eina stóra ósk: að fá að hitta tvíburana.“  

Erna segir að missirinn hafi haft mikil áhrif á sínum tíma og geri það ennþá í dag. „Í staðinn fyrir að liggja heima í ró með nýfædd börn vorum við að skipuleggja útför einnar mikilvægustu manneskju í lífi okkar. Sorgin fléttaðist saman við gleðina, reiðina og söknuðinn – og jafnvel þótt þrjú ár séu liðin, þá finnst mér við ekki enn hafa náð almennilega utan um það að hún sé farin. En þannig er sorgin – hún hefur enga tímalínu, og enginn syrgir eins.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

„Maður vill ekki að fólk gleymi andlitinu á honum“
Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna
Myndir
Fólk

Framkvæmdarstjóri stefnumótunar Nova kaupir hús á 235 milljónir króna

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra
Fólk

Árni og Guðrún opnuðu sambandið í fyrra

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga
Fólk

Anna segir gamansögu af þýskum bátsfélaga

Gulli Reynis kveður sviðið
Viðtal
Fólk

Gulli Reynis kveður sviðið

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

Loka auglýsingu