1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

6
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

7
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

8
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

9
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

10
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Til baka

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu

Myndband náðist af þessu furðulega atviki

Omar
Viðbrögð Ilhan OmarÁhorfendur óttuðust um öryggi hennar.
Mynd: Skjáskot

Á fundi í Minneapolis í Minnesota í gær var þingmaðurinn Ilhan Omar var sprautaður með óþekktum vökva þegar maður í áhorfendahópnum hljóp að pallinum og lét til skara skríða.

Atvikið átti sér stað á fundi Omar hélt í norðurhluta Minneapolis, þar sem hún var að ræða mál sem tengjast innflytjendamálum og gagnrýni á ICE og Kristi Noem, innanríkisráðherra öryggismála, rétt áður en árásin átti sér stað.

Myndskeið frá vettvangi sýnir manninn stíga upp úr sætum, halda á hlut sem virtist vera sprauta eða nál, og sprauta vökva í átt að Omar áður en öryggisverðir grípa hann.

Samkvæmt fréttum sögðu viðstaddir að sterk lykt hafi verið af vökvanum en ekki liggur ljóst fyrir hvað innihald hans var.

Minneapolis lögreglan handtók manninn strax á staðnum og færði hann í hald. Áður en árásin átti sér stað hafði Omar verið að kalla eftir því að ICE yrði lagt niður og Noem segði af sér eða sætti rannsókn vegna aukinna árekstra milli alríkislögreglu og íbúa í Minneapolis.

Þrátt fyrir áfallið hélt Omar fundinum áfram í um 25 mínútur, vísaði til styrks samfélagsins og sagði að hún myndi ekki láta atvikið stöðva sig í starfi. Hún sagðist vera óhult og þakka stuðning viðstaddra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran
Myndband
Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran

Stjórnvöld segja Baby Rider hafa látist í mótorhjólaslysi
Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin
Pólitík

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára
Heimur

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára

Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki
Innlent

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon
Innlent

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas
Myndband
Heimur

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni
Myndir
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran
Myndband
Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran

Stjórnvöld segja Baby Rider hafa látist í mótorhjólaslysi
Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára
Heimur

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu
Myndband
Heimur

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas
Myndband
Heimur

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

Loka auglýsingu