
Bella Ramset og Pedro Pascal leika saman í The Last of UsMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Bea Phi
Pedro Pascal er staddur á Ísland en DV greinir frá því að hann hafi fengið sér að borða á Kaffi Vest og rölt um Vesturbæ.
Pascal er um þessar mundir einn frægasti leikari heims en hann leikur aðalhlutverkið í þáttaröðunum The Madolorian og The Last of Us en báðir þættirnir eru með vinsælustu sem eru í sýningu í dag. Hann sló í gegn í Game of Thrones þar sem hann lék Oberyn Martell, þar sem hann barðist við Hafþór Júlíus Björnsson en hann fór með hlutverk The Mountain.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Komment