1
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

2
Peningar

Fimmtán auðjöfrar á Austurlandi

3
Innlent

MAST varar við neyslu eggja

4
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

5
Landið

Stuðningur við Palestínumenn óvelkominn hjá Strandabyggð

6
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

7
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

8
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

9
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

10
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Til baka

Styrktartónleikar haldnir fyrir fjölskyldu Víglundar

Víglundur Þorsteinsson lést af slysförum 28. maí síðastliðinn og annað kvöld verða haldnir tónleikar til styrktar fjölskyldu hans

Víglundur Þorsteinsson
Víglundur Þorsteinsson lést af slysförumTónleikar verða haldnir í minningu Víglundar og til styrktar fjölskyldu hans
Mynd: Facebook

„Víglundur var vinur allra“

Fimmtudagskvöldið 26. júní næstkomandi verða haldnir tónleikar til styrktar fjölskyldu Víglundar Þorsteinssonar frá Haukholtum, sem lést af slysförum þann 28. maí síðastliðinn.

Tónleikarnir fara fram í félagsheimilinu á Flúðum og eru þeir hugsaðir fyrir alla fjölskylduna en þó eru vissulega allir velkomnir.

„Svona atburður snertir alla í hreppnum, alla í uppsveitunum og örugglega alla landsmenn. Víglundur var einstaklega stór persónuleiki og fór mikið fyrir honum og þeim bræðrum hvar sem þeir komu. Víglundur var vinur allra og alltaf hress og kátur. Samfélög eins og þetta eru náin og alla langar að gera eitthvað í svona aðstæðum en við erum um leið svo vanmáttug. Fjölskyldan í Haukholtum er öllum góð og svarið „já“ var alltaf fyrst í einu og öllu,“ segir Bessi Theodórsson sem er skipuleggjandi tónleikanna ásamt ásamt Ragnheiði Hallgrímsdóttur á Sólheimum, í samtali við sunnlenska.is.

„Ragnheiður hafði samband við mig og viðraði þessa hugmynd sem ég tók vel í og eftir það samtal hefur kjarnorkuverið Ragnheiður verið á fullu við undirbúning nánast í svefni og vöku,“ segir Bessi.

Bessi segir að það hafi gengið vel að fá listamenn til að koma fram á tónleikunum, tekur fram að allir þeir sem koma að tónleikunum gefa vinnuna sína:

„Tónleikarnir hefjast snemma, við opnum húsið 18:00 og öll fjölskyldan kemur saman. Við erum með viðmiðunarverð á miðum en hver gestur fær athygli, alltaf í boði að borga meira en ef það koma stórar fjölskyldur saman finnum við bara eitthvað sanngjarnt. Það eiga allir að geta komið og notið. Við hugsum minna um miðaverðið. Svo verðum við með létta veitingasölu og Pizzavagninn mætir, svo það þarf ekki að hugsa fyrir kvöldmatnum. Tónleikarnir munu standa til um það bil 23:00,“ segir Bessi og bætir þessu við að lokum:

„Kvenfélag Hrunamannahrepps hefur haldið utan um söfnun og aðstoð við fjölskylduna. Sá sjóður er og verður opinn fyrir framlög og þeim sem vilja og tök hafa, en komast ekki á tónleikana, er bent á bankareikninginn 0325-22-001401, kennitala, 700169-7239. Annars eru öll hvött til að koma og njóta á fallegu kvöldi fyrir alla fjölskylduna. Væntanlega verða bros, tár, hlátur og faðmlög allt í bland.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur
Myndband
Landið

Valdimar Örn er ósáttur við utanvegaakstur

„Er kannski kominn tími til að við lokum þessum vegum fyrir öðrum en fólki með einhverskonar réttindi og ábyrgð?”
Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza
Innlent

Segir risastóra bylgju dauðsfalla verða þegar kólnar í vetur á Gaza

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife
Heimur

Rauð viðvörun í gildi á Tenerife

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta
Pólitík

Jón Gnarr biðlar til Höllu forseta

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum
Heimur

Barni bjargað eftir að hafa legið 40 klukkustundir undir rústum

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“
Innlent

Ástþór bóndi: „Eru það ekki bara mannréttindi?“

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“
Pólitík

„Þessi samningur hefur mikla þýðingu fyrir hagsmuni okkar“

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa
Heimur

Danir ætla kaupa langdræg vopn vegna ógn Rússa

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi
Innlent

Fleiri en 82.000 erlendir ríkisborgarar á Íslandi

Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja
Fólk

Ætlar að verða fyrsti grínistinn til að segja brandara sem aðeins kettir skilja

„Ég ætla mér ekkert annað í þetta skiptið – engir aðrir brandarar, bara kettir“
Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Björgvin Franz selur híbýlið
Fólk

Björgvin Franz selur híbýlið

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið
Myndir
Fólk

Björgvin Franz er eins og Tortímandinn eftir slysið

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu
Fólk

Svarthvítt hús á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu