1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

3
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

4
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

5
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

6
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

7
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

8
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

9
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

10
Innlent

Barn gripið á rúntinum

Til baka

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Er bæði ein umdeildasta og þekktasta leikkonan í dag

Sydney Sweeney
Sydney SweeneyEr ein þekkasta leikkona heimsins í dag.
Mynd: PATRICK T. FALLON / AFP

Bandaríska leikkonan Sydney Sweeney vakti athygli á mánudagskvöld þegar hún hengdi fjölda brjóstahaldara á hið heimsþekkta Hollywood-skilti í skjóli nætur. Að sögn Los Angeles Times var gjörningurinn hluti af kynningu á nýju nærfatamerki Sweeney, en framkvæmdin var ekki heimiluð af þeim aðilum sem fara með umsjón skiltisins.

Sweeney birti myndband af atburðinum á Instagram, þar sem sjá má hana og lítið teymi pakka sendibíl fullum af undirfötum áður en haldið er upp í Hollywood Hills. Á staðnum sést hún binda brjóstahaldara saman og leggja þá yfir stafi skiltisins.

Lögreglan í Los Angeles sagði blaðinu að engin lögregluskýrsla vegna meints ólöglegs aðgangs hefði enn verið lögð fram en samkvæmt eigendum þess fékk Sweeney ekki leyfi til að gera þetta.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sweeney lendir í deilum vegna auglýsingaherferðar. Í fyrra varð hún fyrir mikilli gagnrýni fyrir að taka þátt í auglýsingaherferð American Eagle en þar sat hún fyrir í gallabuxum með slagorðinu „Sydney Sweeney Has Great Jeans “ en orðið „jeans“ [ísl. gallabuxur] svipar til orðsins „genes“ [ísl. gen] og er orðaleikurinn eftir því en leikkonan hefur verið talin ein sú myndarlegasta í dag. Töldu sumir auglýsingin setja hvítt fólk á hærri stall en aðra kynþætti.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum
Innlent

Tveir fingralangir hlutu dóm fyrir að stela dýrum verkfærum

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju
Innlent

Séra Bjarni segir Trump vera holdgerving öfgafullrar vestrænnar einstaklingshyggju

Líkur á eldingum og hellidembu
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum
Myndir
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar
Myndir
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

Smitsjúkdómalæknir leggur áherslu á að fólk sem veikist eftir ferðalag til Indlands leiti tafarlaust læknisaðstoðar.
Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið
Myndband
Heimur

Sydney Sweeney hengdi fjölda brjóstahaldara á Hollywood-skiltið

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum
Myndir
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

Loka auglýsingu